Kovac orðaður við stjórastól Liverpool - Newcastle vill Gibbs-White - Dewsbury-Hall orðaður við Tottenham
   þri 13. október 2015 20:56
Fótbolti.net
Godsamskipti
Ísland átti nokkra stuðningsmenn á vellinum í kvöld.  Hér má sjá hluta þeirra.
Ísland átti nokkra stuðningsmenn á vellinum í kvöld. Hér má sjá hluta þeirra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Rúnar Vífill Arnarson, landsliðsnefndarmaður, peppar Ara Frey Skúlason fyrir leik.
Rúnar Vífill Arnarson, landsliðsnefndarmaður, peppar Ara Frey Skúlason fyrir leik.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Twitter umræðan var að venju lífleg í kringum landsleik Tyrklands og Íslands í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni.



Einar H. Jóhannsson
#fotboltinet Helvítis Tyrkjarán var þessi aukaspyrna.
En það þurfti fullkomna aukaspyrnu til að vinna Ísland.

Hörður Magnússon
Back to Basics dugði næstum því en ein snilldarspyrnan kom í veg fyrir það. Skiptir ekki öllu. Bravó samt 20 stig í þessum riðli er frábært.

Jóhann Laxdal
Ætli það hafi verið tyrkneskt bakarí logo sett í Turkeys tv þegar þeir biðu eftir results

Orri Freyr Rúnarsson
2. sæti í þessum riðli er rugl góður árangur. Eigum séns í hverja einustu þjóð á EM næsta sumar

Guðjón Guðmundsson
Frábær frammistaða hjá landsliðinu í fótbolta þrátt fyrir tap. Það var óþarfi. Nú þarf að bretta upp ermar. Frakkland bíður. Eina.

Ásmundur Pálsson
Ætlar enginn að ræða hversu soft þetta "brot" var hjá Kára? #aldreispyrna #fotboltinet #baraiTurkey

Hrafnkell Freyr Ágústsson
Djöfull er gott markmanns-swag yfir Ömma sem er að mínu mati mikilvægasti styrkleiki markmanna #swag

Hörður Snævar Jónsson
Ég hef farið á marga fótboltaleiki víða um heim en þetta er það magnaðasta sem ég hef upplifað hér í Konya. Óeðlileg læti

Hans Steinar Bjarnason
Eins gott að Hollendingar sendu blaðamann til Tyrkl. til að passa upp á að Íslendingar legðu sig 100% fram. Líklega meiri þörf á honum heima

Rögnvaldur Már Helgason
Sýnir bara hve gott landsliðið er að komast upp úr þessum riðli, þar sem þrjú lið komast áfram og Holland er ekki eitt þeirra. #TyrIsl

Dagur Hjartarson
Nú er ég ekki lífhræddur maður, en ég myndi ekki fara blindandi í fallhlífastökk né spila fótbolta í Tyrklandi. #fotboltinet #aframIsland

Ásgeir Börkur Ásgeirsson
Þessi tækling, Ari Freyr ❤
Athugasemdir
banner
banner
banner