mán 13.nóv 2017 22:34
Ívan Guđjón Baldursson
Barzagli, Chiellini og De Rossi hćttir međ landsliđinu
Mynd: NordicPhotos
Gianluigi Buffon hefur lagt landsliđshanskana á hilluna eftir ađ Ítalir komust ekki á HM 2018.

Eftir leikinn sagđi hann ađ Daniele De Rossi, Andrea Barzagli og Giorgio Chiellini séu einnig hćttir međ landsliđinu.

Allir fjórir eru byrjunarliđsmenn í landsliđinu en De Rossi var á bekknum í dag vegna meiđsla.

Buffon er elstur ţeirra, eđa 39 ára, svo er Barzagli 36, De Rossi 34 og Chiellini 33.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches