banner
   mið 13. desember 2017 11:40
Elvar Geir Magnússon
Man Utd efst á Google - City ekki í topp sex
Vinsælastir á Google.
Vinsælastir á Google.
Mynd: Getty Images
Manchester City er bara í sjöunda sæti þegar kemur að leit á Google að liðum ensku úrvalsdeildarinnar, þrátt fyrir velgengnina á þessu tímabili undir stjórn Pep Guardiola.

Google hefur birt niðurstöður fyrir 2017 og þar er Manchester United það lið sem fólk í heiminum er mest að leita að upplýsingum um.

Liverpool, Arsenal og ríkjandi meistarar í Chelsea koma þar á eftir.

Bournemouth er það lið í deildinni sem netverjar eru sjaldnast að skoða.

Drátturinn fyrir HM 2018 var sá fótboltaviðburður á árinu sem mestur áhugi var á samkvæmt Google leit.

Manchester United
Liverpool
Arsenal
Chelsea
Tottenham
Everton
Manchester City
West Ham
Newcastle
Leicester
Southampton
Crystal Palace
West Brom
Stoke
Watford
Burnley
Swansea
Huddersfield
Brighton
Bournemouth
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner