Man City og Liverpool berjast um Zubimendi - Ramos aftur til Real Madrid - Barca hættir við Alexander-Arnold
Hefði valið Gylfa í hópinn - „Maður verður bara að virða það"
Arnar Gunnlaugs: Má láta sig dreyma um eitthvað meira
Gísli Gotti: Þetta er risastór gluggi fyrir alla - Pressa að standa sig
„Ætlum okkur að spila áfram í febrúar á næsta ári"
Hilmar Árni: Drifkrafturinn að gera aðra betri hefur stigmagnast
„Mega ekki sýna snefil af minnimáttarkennd“
Gunnar Olsen: Sjálfstraustið mikið og við stefnum á EM
„Spennandi hópur sem er ógeðslega gaman að vinna með“
Fred stoðsendingahæstur: Myndi vilja hafa Rúnar með mér á miðjunni
Benoný kominn með gullskóinn: Var ákveðinn í að slá þetta met
Viktor flytur á Akranes og framlengir út 2027
„Ég fer að grenja að tala um það"
Dóri Árna: Ekki verið nálægt því að tapa síðan einhvern tímann í júní
Höskuldur: Þetta er epísk sögulína
Andri Rafn: Maður er náttúrulega bara í einhverjum graut eftir þetta
„Fannst við eiga að vinna stærra"
Aron Bjarna: Ennþá að meðtaka þetta
Sölvi Geir: Því miður féll þetta bara ekki með okkur
Damir: Við pökkuðum þeim bara saman
Davíð Ingvars: Það verður partý fram á nótt
   þri 14. maí 2024 22:02
Elíza Gígja Ómarsdóttir
Andrea Mist: Get ekki beðið, ég er að telja niður dagana
Andrea Mist, leikmaður Stjörnunnar
Andrea Mist, leikmaður Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Stjarnan tók á móti FH í fjörugum leik á Samsung vellinum í kvöld þar sem Stjarnan vann 4-3. Andrea Mist Pálsdóttir bar fyrirliðabandið í fjarveru Önnu Maríu Baldursdóttur og spilaði vel á miðjunni. 


Lestu um leikinn: Stjarnan 4 -  3 FH

„Bara ótrúlega sætt og kærkomið. Kannski óþarfi að halda þessu svona spennandi undir lokin en þrjú stig eru stig og við erum mjög sáttar“ sagði Andrea eftir leik. 

Fyrstu mínúturnar í leiknum voru hreint út sagt lygilegar en Stjarnan var komin í 4-1 eftir 16 mínútur. Aðspurð hvernig henni leið á þessum kafla segir hún „Ég leit á klukkuna og ég bara ,vá þetta er alveg eins og í Blikaleiknum þegar það voru þrjú mörk á fyrstu fimm mínútunum. Það er allavega frábært að byrja leikinn sterkt og setja inn mörk og þá getur maður aðeins skipulagt varnarleikinn betur og haldið því þegar maður er komin marki yfir.“

Stjörnukonur töpuðu illa fyrir Blikum, 5-1, í síðustu umferð en fá tækifæri til að bæta upp fyrir það strax í næsta leik í Mjólkurbikarnum. Aðspurð hvernig sá leikur leggst í liðið segir hún „Bara get ekki beðið, ég er að telja niður dagana.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner