Man Utd vill fá Watkins - Helmingslíkur á að Ten Hag verði áfram - PSG hefur áhuga á Mateta
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
Jón Þór: Færum þeim það upp í hendurnar
Haraldur Freyr: Ég var aldrei rólegur
„Æðislegt að vera kominn heim og æðislegt að fá traustið"
Stigið upp eftir lélegt tímabil í fyrra - „Mig langaði að spila í efstu deild"
Davíð Smári: Hefði kannski átt að sleppa því að tala um það
Gunnar stoltur þrátt fyrir tap: Að spila gegn besta liði landsins
Haddi: Frábært hversu fljótt hann er kominn inn í þetta
Birta Georgs: Við höfum allar óbilandi trú á þeim
John Andrews: Spiluðu með Víkingshjartanu
Óli Kristjáns: Slakasta frammistaða okkar í sumar
Guðni Eiríksson: Við vorum komin í ansi djúpa holu
Hannah Sharts: Þetta var einhver misskilingur, frá sjónarhorni dómarans allavega
   fim 14. júní 2018 21:40
Matthías Freyr Matthíasson
Jónatan: Hefur alltaf kallað mig „límið" síðan á Shellmóti
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
„Já við erum mjög ánægðir með að taka þrjú stig loksins. Við erum búnir að gera nokkur jafntefli í röð og það var kominn tími á að taka þrjú stig. Halda hreinu fannst mér líka mikilvægt" sagði Jónatan Ingi Jónsson leikmaður FH eftir 3 - 0 sigur á Víkingum þar sem Jónatan skoraði 2 mörk og var maður leiksins.

Lestu um leikinn: FH 3 -  0 Víkingur R.

„Við erum ekki búnir að byrja leikina nógu vel finnst mér á þessu tímabili, oft búnir að lenda undir og þurfa að koma til baka. Við komumst yfir í dag sem betur fer og eftir það fannst mér við vera betri aðilinn"

Jón Páll Pálmason knattspyrnuþjálfari deilir myndbandi á Twitter frá Shellmóti fyrir 10 árum og kallar þig þar „límið" Hvernig stendur á því?

„Ég og Jón Páll þekkjumst mjög vel. Hann var yngri flokka þjálfarinn minn í mörg ár og við höfum alltaf verið góðir vinir og það var eitthvað mark sem ég skora í úrslitleik á Shellmótinu þegar við unnum það og þá var ég kallaður límið og síðan þá hefur hann alltaf kallað mig það"

Nánar er rætt við Jónatan í sjónvarpinu hér að ofan.



Athugasemdir
banner
banner
banner