Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   sun 14. september 2014 16:07
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið Fylkis og KR: Fjórar breytingar hjá KR
Mummi kemur inn í liðið hjá KR.
Mummi kemur inn í liðið hjá KR.
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Ásgeir er kominn aftur í vörn Fylkis.
Ásgeir er kominn aftur í vörn Fylkis.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Fylkir og KR mætast í 19. umferð Pepsi-deildar karla klukkan 17:00. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, gerir heldur betur breytingar á liði KR frá því síðasta leik gegn Stjörnunni.

Grétar Sigfinnur Sigurðarson er í leikbanni og Kjartan Henry Finnbogason er farinn til Danmerkur. Almarr Ormarsson og Jónas Guðni Sævarsson fara einnig á bekkinn.

Gonzalo Balbi, Emil Atlason, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Atli Sigurjónsson koma allir inn.

Ásgeir Eyþórsson er mættur aftur í lið Fylkis eftir að hafa misst af síðasta leik vegna höfuðhöggs en Andrés Már Jóhannesson fer á bekkinn.

Smelltu hér til að sjá textalýsingu frá leiknum

Byrjunarlið Fylkis:
1. Bjarni Þórður Halldórsson (m)
4. Finnur Ólafsson
7. Gunnar Örn Jónsson
9. Ragnar Bragi Sveinsson
16. Tómas Þorsteinsson
17. Ásgeir Örn Arnþórsson
19. Oddur Ingi Guðmundsson
20. Stefán Ragnar Guðlaugsson
22. Albert Brynjar Ingason
25. Agnar Bragi Magnússon
29. Ásgeir Eyþórsson

Varamenn:
12. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
6. Andrew Sousa
8. Kristján Hauksson
10. Andrés Már Jóhannesson
11. Kjartan Ágúst Breiðdal
14. Orri Sveinn Stefánsson
21. Daði Ólafsson

Byrjunarlið KR:
1. Stefán Logi Magnússon (m)
3. Haukur Heiðar Hauksson
4. Gonzalo Balbi Lorenzo
6. Gunnar Þór Gunnarsson
7. Gary John Martin
8. Baldur Sigurðsson
11. Óskar Örn Hauksson
15. Emil Atlason
18. Aron Bjarki Jósepsson
21. Guðmundur Reynir Gunnarsson
23. Atli Sigurjónsson

Varamenn:
12. Sindri Snær Jensson (m)
5. Egill Jónsson
14. Almarr Ormarsson
16. Jónas Guðni Sævarsson
24. Abdel-Farid Zato-Arouna
26. Björn Þorláksson
27. Aron Gauti Kristjánsson
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner