fim 14.sep 2017 10:30
Magnús Már Einarsson
Klopp skrifar vandrćđin í vörninni ekki á skort á leikmannakaupum
Jurgen Klopp.
Jurgen Klopp.
Mynd: NordicPhotos
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir ađ ţađ sé ekki einungis hćgt ađ benda á leikmannakaup ţegar vandrćđi liđsins í vörninni eru rćdd.

Liverpool gerđi 2-2 jafntefli gegn Sevilla í gćr en varnarmenn leiksins fengu gagnrýni fyrir sinn ţátt í mörkum Spánverjanna.

Í sumar var Virgil van Dijk, varnarmađur Southampton, orđađur viđ Liverpool en á endanum kom hann ekki til félagsins. Klopp segir ađ ekki sé hćgt ađ skrifa tćpan varnarleik í byrjun tímabils á félagaskiptagluggann í sumar.

„Ég veit ađ ţiđ eruđ alltaf ađ leita ađ ţessu. Vörnin er alltaf eitthvađ sem er veriđ ađ tala um. 'Viđ keyptum ekki hinn eđa ţennan," sagđi Klopp viđ fréttamenn eftir leikinn í gćr.

„Ef viđ gćtum leyst ţessi vandamál međ einum leikmanni ţá getiđ ţiđ ímyndađ ykkur ađ viđ hefđum sett allan okkar pening í ţađ og sagt: 'Gerum ţetta."

„Ţetta snýst um ađ hafa yfirburđi og missa ekki tökin á leiknum ţegar viđ erum ađ verjast. Ţađ er hćgt ađ bćta sig ţar. Viđ ţurfum ađ lćra ađ vera međ yfirburđi og gefa ekki auđveld mörk."

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
17:30 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Tékkland
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar