Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   þri 14. október 2014 19:10
Brynjar Ingi Erluson
Jores Okore: Aðalmarkmiðið að spila sem flesta leiki fyrir Aston Villa
Jores Okore í leiknum í kvöld
Jores Okore í leiknum í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jores Okore, leikmaður Aston Villa og danska U21 árs landsliðsins, var hógvær og auðvitað ánægður eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Íslandi í umspili um sæti á EM í dag en liðið er komið á mótið sem fer fram í Tékklandi næsta sumar.

Nicolaj Thomsen kom Dönum yfir undir lok leiks áður en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði metin en Danir komust áfram á útivallarmarki.

,,Ég er mjög stoltur og stoltur af liðsfélögum mínum. Við spiluðum af hugrekki og þetta var erfiður leikur og er auðvitað mjög stoltur að við komumst áfram og er fullur tilhlökkunar fyrir EM," sagði Okore.

,,Við gerðum mjög vel, þetta var erfitt og erfitt að brjóast í gegnum vörnina. Við áttum í erfiðleikum í fyrri leiknum en fengum fleiri færi í dag. Við vildum óska þess að við hefðum skorað fyrr en við náðum markinu og komumst áfram."

,,Ég er mjög ánægður og í skýjunum yfir að geta spilað 90 mínútur. Vonandi fæ ég fleiri mínútur því það hefur verið erfitt að koma til baka. Liðin í Englandi eru að spila vel og það eru góðir varnarmenn þar svo ég er að berjast við frábæra leikmenn."

,,Það er aðalmarkmiðið mitt og í algerum forgang að spila sem flesta leiki fyrir Aston Villa. Ég veit að ég hef ekki byrjað leik en vonandi fæ ég að spila í næstu viku."

,,Við munum fagna og þetta er stórt skref fyrir okkur. Við ætlum að fagna njóta dagsins,"
sagði hannennfremur.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner