Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   þri 14. október 2014 19:01
Alexander Freyr Tamimi
Sverrir Ingi: Hann var búinn að missa boltann
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
,,Þetta er gífurlega svekkjandi. Mér fannst við halda þeim ágætlega frá markinu okkar allan leikinn en við vorum ekki nógu skarpir sóknarlega. Sérstaklega í föstum leikatriðum," sagði Sverrir Ingi Ingason fyrirliði U21 árs landsliðs Íslands eftir 1-1 jafnteflið gegn Dönum í kvöld.

Danir fóru áfram á útivallarmarki en Sverrir Ingi var ósáttur við mark sem var dæmt af Ólafi Karli Finsen í stöðunni 0-0.

,,Það var hár bolti og markvörðurinn var hræddur. Hann var búinn að missa boltann áður en hann snertir hann. Hann hleypur á boltann og á jafnmikinn rétt og markmaðurinn. Ef þetta var ákvörðun sem verður okkur að falli þá er það gífurlega svekkjandi."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner