ţri 14.nóv 2017 17:00
Magnús Már Einarsson
Angel Rangel nýr fyrirliđi Swansea
Rangel fagnar marki á síđasta tímabili.
Rangel fagnar marki á síđasta tímabili.
Mynd: NordicPhotos
Spćnski varnarmađurinn Angel Rangel hefur veriđ skipađur fyrirliđi hjá Swansea.

Leon Britton hefur veriđ fyrirliđi Swansea í árarađir en hann var í gćr ráđinn spilandi ađstođarţjálfari hjá félaginu.

Hćgri bakvörđurinn Rangel hefur í kjölfariđ tekiđ viđ fyrirliđabandinu.

Rangel hefur spilađ yfir 370 leiki međ Swansea en hann kom til félagsins áriđ 2007.

Hinn 35 ára gamli Rangel hefur áđur leyst af sem fyrirliđi og hann verđur nú međ fyrirliđabandiđ út tímabiliđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar