Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   þri 15. apríl 2014 18:00
Magnús Már Einarsson
Byrjunarlið Arsenal og West Ham: Kallström byrjar
Kim Kallström kemur inn í liðið hjá Arsenal.
Kim Kallström kemur inn í liðið hjá Arsenal.
Mynd: Getty Images
Arsenal fær West Ham í heimsókn í enksu úrvalsdeildinni klukkan 18:45 en leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport 2.

Kim Kallström kemur inn í byrjunarlið Arsenal en þetta er fyrsti byrjunarliðsleikur hans með liðinu síðan hann kom í janúar.

Laurent Koscielny snýr einnig aftur í vörnina í dag auk þess sem Oliver Giroud tekur aftur sæti í fremstu víglínu.

Arsenal getur með sigri endurheimt 4. sætið af Everton, í bili að minnsta kosti, en þeir bláklæddu mæta Crystal Palace annað kvöld.

Arsenal: Szczesny, Sagna, Mertesacker, Koscielny, Vermaelen, Arteta, Rosicky, Kallstrom, Cazorla, Podolski, Giroud
Varamenn: Fabianski, Bellerin, Jenkinson, Oxlade-Chamberlain, Ramsey, Sanogo, Akpom.
West Ham: Adrián; Demel, Tomkins, Reid, Armero; Nocerino, Noble; Jarvis, Diamé, Downing; Carroll.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner