Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
Mætti dóttur sinni í kvöld - „Þetta var mjög óþægilegt“
Sandra María óstöðvandi - „Þetta er galin tölfræði"
Slæmur dagur Víkings - „Vilt þú fara í markið?"
Óli Kristjáns: Þegar þú skapar þér ekki færi er erfitt að skora
Nadía skoraði fyrsta markið gegn gömlu félögunum - „Ég leyni á mér"
Blómstrar í nýju umhverfi - „Hún er eitthvað annað góð í fótbolta"
Ósvald Jarl: Búinn að vera frekar óheppinn í gegnum tíðina
Aron Birkir: Líkamlegir burðir hans eru fáránlegir og fótboltinn hefur náð að fylgja með
Ásgeir Helgi um nýjan liðsfélaga sinn: Það er töframaður í honum
Brynjar Björn: Fáum þrjú mörk á okkur og Fjölnir fær varla færi í leiknum
Úlfur: Þeir eru miklir svampar
Reynir Haralds: Við hlógum að því
„Markmiðið er að komast í umspil og fara upp“
Bestur í Mjólkurbikarnum: Töfrar gegn einu besta liði landsins
Haraldur Einar: Hefði ekkert verið hrikalegt að vera áfram í FH
Gaman að vera hluti af sérstökum díl í íslenskri knattspyrnu
Súrsæt tilfinning eftir sigur - „Getum betur og eigum að gera betur“
Varð aldrei stressaður - „Leikurinn gat farið hvernig sem er“
   lau 15. júlí 2017 16:44
Orri Rafn Sigurðarson
Gunnar Borgþórs: Þurfum að gera hlutina á einfaldari hátt
Mynd: Fótbolti.net - Raggi Óla
"Við lögðum upp með að mæta löngu sendingunum þeirra og falla á réttum tímum því þeir beita þannig aðferðum og eru mjög góðir í því , markvissir í sinni leið að markinu og við vorum of langt frá því segi ég það gekk ekki nógu vel upp í fyrri hálfleik "
Sagði Gunnar Borgþórsson eftir góðan útisigur á ÍR í dag

Fyrri Hálfleikur var vægast sagt slakur af hálfu Selfyssinga og bjuggust margir við skiptingum hjá Gunnari í hálfleik

"Við fórum aðeins yfir þessa hluti sem við höfum verið að ræða , við vorum ólíkir sjálfum okkur í síðasta leik vorum langt frá mönnum og svolítið hauslausir og vorum það í fyrri hálfleik í dag við löguðum aðeins til í leikstílnum hjá okkur þéttum miðsvæðið og gera hlutin á einfaldari hátt"

Gunnar setti Inga Rafn á bekkinn í dag sem er einn af mikilvægari leikmönnum Selfoss liðsins

"Hann er í mjög góðu standi og gæti spilað 3-4 leiki í viku en við ákvaðum að breytast aðeins til bæði taktík og við erum með aðra leikmenn sem að eru að standa sig vel á æfingum og við horfum á æfingar líka "

Sagði Gunnar Borgþórsson sáttur með þrjú stig eftir leik dagsins
Athugasemdir
banner
banner
banner