Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Sveinn Þór: Ég held að við höfum aðeins sjokkerað þá pínulítið
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Rúnar Kristins: Þeir lögðu mikla vinnu í þetta og veittu okkur mjög erfiðan leik
Jökull: Pirrandi leikur
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
   mán 15. september 2014 22:01
Gunnar Birgisson
Bjarni Guðjóns: Í dag töpuðum við einum úrslitaleik
Bjarni var ekki sáttur eftir tapið.
Bjarni var ekki sáttur eftir tapið.
Mynd: Ingólfur Hannes Leósson
Bjarni Guðjónsson þjálfari Fram var ekki sáttur með sína menn í lok leiks Fram og Fjölnis sem endaði með 1-3 tapi þeirra bláklæddu. Þetta tap gerir Fram erfitt fyrir sem eiga erfiða leiki eftir og eru komnir í fallsæti.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  3 Fjölnir

,,Þetta var vægast sagt dapurt. Undirbúningurinn var fínn, markmiðin voru skýr fyrir leikinn en svo komum við inn í leikinn og þá klikka sendingar, hlaup, færslan er hæg og upphlaupið lélegt og það var í raun ekkert að virka eins og við höfðum lagt það upp og við það missa menn sjálfstraust," sagði Bjarni í samtali við Fótbolta.net.

,,Menn áttuðu sig alveg á mikilvægi leiksins, spurningin er hvort það hafi verið of mikið stress."

Þrjár umferðir eru eftir og eiga Fram meðal annars eftir að spila gegn FH í Kaplakrika og Stjörnunni í Garðabæ.
,,Þetta eru búnar að vera úrslitleikja hrynur hjá okkur, í dag töpuðum við einum úrslitaleik og um næstu helgi er annar úrslitaleikur. Þar þurfum við að negla okkur upp og reyna að undirbúa okkur enn betur fyrir þann leik.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.

Athugasemdir
banner
banner
banner