Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 16. mars 2018 14:12
Magnús Már Einarsson
U21 hópurinn - Átta nýliðar
Arnór Breki Ásþórsson er einn af nýliðunum.
Arnór Breki Ásþórsson er einn af nýliðunum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stefán Alexander Ljubicic er nýliði.
Stefán Alexander Ljubicic er nýliði.
Mynd: Úr einkasafni
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt hópinn sem leikur gegn Norður Írlandi og Írlandi 22. og 26. mars næstkomandi.

Leikurinn gegn Írlandi fer fram á Tallaght vellinum 22. mars og er um að ræða vináttuleik. Leikurinn gegn Norður Írlandi fer fram á The Showgrounds 26. mars, en hann er liður í undankeppni EM 2019.

Albert Guðmundsson og Samúel Kári Friðjónsson spila einungis leikinn gegn Norður Írlandi, en þeir eru báðir í hóp A landsliðs karla fyrir leikinn gegn Mexíkó.

Átta nýliðar eru í hópnum en þeir eru Daði Freyr Arnarsson, Arnór Sigurðsson, Arnór Breki Ástþórsson, Guðmundur Andri Tryggvason, Kristófer Ingi Kristinsson, Kolbeinn Birgir Finnsson, Stefan Alexander Ljubicic og Torfi Tímoteus Gunnarsson.

Markmenn
Sindri Kristinn Ólafsson (Keflavík)
Aron Snær Friðriksson (Fylkir)
Daði Freyr Arnarsson (Vestri)

Aðrir leikmenn
Albert Guðmundsson (PSV)
Alfons Sampsted (Norrköping)
Hans Viktor Guðmundsson (Fjölnir)
Óttar Magnús Karlsson (Molde)
Júlíus Magnússon (Heerenveen)
Tryggvi Hrafn Haraldsson (Halmstad)
Samúel Kári Friðjónsson (Valerenga)
Felix Örn Friðriksson (ÍBV)
Orri Sveinn Stefánsson (Fylkir)
Grétar Snær Gunnarsson (FH)
Ari Leifsson (Fylkir)
Aron Már Brynjarsson
Mikael Neville Anderson (Vendsyssel)
Arnór Sigurðsson (Norrköping)
Arnór Breki Ásþórsson (Fjölnir)
Guðmundur Andri Tryggvason (Start)
Kristófer Ingi Kristinsson (Willem II)
Kolbeinn Birgir Finnsson (Groningen)
Stefan Alexander Ljubicic (Brighton)
Torfi Tímoteus Gunnarsson (Fjölnir)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner