mið 16. apríl 2014 16:00
Elvar Geir Magnússon
Godsamskipti
Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur: Geirasnùður ómissandi á leið um Borgarnesið
Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur: Geirasnùður ómissandi á leið um Borgarnesið
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Daníel Geir Moritz, stuðningsmaður Arsenal:
Matt Jarvis átti að fá víti í gær þegar Sagna sparkaði í hann. Undarlegt að Jarvis hafi verið refsað fyrir að standa í lappirnar. #Fotbolti

Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports:
Dýfur mikið til umræðu í dag! Allir atvinnumenn sem brotið er á þurfa að fara í jörðina til að fá aukaspyrnu eða víti. Gerist 20 sinnum í leik.

Hjörvar Hafliðason, Stöð 2 Sport:
Cardaklija, Dervic, Kostic, Jankovic, Zilnik; Porcha, Aleksic, Ljubicic,Zivanovic; Biebersic, Kekic #FCJúggi

Ómar Ingi Guðmundsson, leikmaður Berserkja:
Já endilega meiri snjó, er ekkert að fara að keppa úti í kvöld. Spila með skíðagleraugu með þessu áframhaldi #berserkir #ingóveðurguð

Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR:
Ef maður klárar eitt rís páskaegg nr.4 þá er maður búinn að innbyrða allt þetta (væntanlega að namminu meðtöldu og málshættinum undanskildum). - Sjá tengil.

Kristján Atli ‏Ragnarsson, kop.is:
Gott fólk, Sunderland steinlá 5-1 gegn Tottenham. Þeir eru ALDREI að fara að sækja stig á Etihad eða Stamford Bridge. Ekki gera ykkur vonir.

Árni Þór Gunnarsson, Superman í Tólfunni:
Ísland er í Fifa World Cup leiknum, ætla fá mér hann og dreyma um Ísland á HM #fotbolti #SoClose #LangarTilRio

Róbert Jóhannsson, fótboltaáhugamaður:
Wenger segir Giroud hafa upplifað erfiða tíma. Giroud er ekki fórnarlamb, hann hélt framhjá konunni sinni. #réttskalverarétt

Óttar K. Bjarnason, stuðningsmaður Man Utd:
Mig dreymdi að Moyes hefði verið rekinn. Hef sjaldan verið jafn ánægður. Hversu ömurlegt að vakna og átta sig á raunveruleikanum! #MoyesOut

Tryggvi Páll ‏Tryggvason, raududjoflarnir.is:
Shaw, Carvalho og menn virðast vera að gera allt sem hægt er til þess að landa Kroos. Sumarið lítur ágætlega út.
Athugasemdir
banner
banner
banner