Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 16. apríl 2018 07:30
Gunnar Logi Gylfason
Guardiola fyrsti sköllótti stjórinn til að vinna ensku úrvalsdeildina
Mynd: Getty Images
Eins og við höfum sagt frá varð Manchester City Englandsmeistari í gær, á öðru tímabili Pep Guardiola sem stjóra.

Það er margt merkilegt við þennan titil Manchester-liðsins en allskonar skemmtilegar staðreyndir skjóta upp kollinum.

Ein þeirra er sú að Pep Guardiola er fyrsti sköllótti stjórinn til að vinna ensku úrvalsdeildina.




Ekki nóg með það því að knattspyrnustjórar efstu liðanna í fjórum efstu deildum Englands allir sköllóttir.



Athugasemdir
banner
banner
banner