Niðurtalningin - Tveir vendipunktar síðasta sumar
Niðurtalningin - Eitthvað nýtt og miklu stærra
Aldrei heim - Horfum ekki á E-riðilinn á EM
Niðurtalningin - Hverfisstrákarnir úr Árbænum
Aldrei heim - Kjartan Henry fékk góða gjöf frá Úkraínumanni
Aldrei heim - Formaðurinn í takkaskónum
Niðurtalningin - Sama uppskrift og í fyrra
Aldrei heim - Landsliðið komið til Póllands
Útvarpsþátturinn - Jói Kalli, Bjarki Már og Elvar Geir um landsliðið
Beint frá Búdapest - Hetjan sem mátti ekki tala
Beint frá Búdapest - Áfall að morgni leikdags
Viktor Unnar: Fann strax að þetta er eitthvað sem á við mig
Aron Jó: Cole Campbell tekur sínar eigin ákvarðanir
Hugarburðarbolti Þáttur 8
Beint frá Búdapest - Skiptar skoðanir á ákvörðuninni um Albert
Hákon Rafn - Umspilið og leiðin til Brentford
Enski boltinn - Töfrar í bikarnum
Útvarpsþátturinn - Landsliðsvalið fyrir bardagann í Búdapest
Hugarburðarbolti Þáttur 7
Gylfi mættur í Val - Lyftir deildinni upp um nokkrar hæðir
banner
   lau 16. júní 2018 17:54
Elvar Geir Magnússon
Alfreð: Ekkert sem undirbýr mann fyrir svona augnablik
Icelandair
Alfreð Finnbogason.
Alfreð Finnbogason.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er ekkert sem undirbýr mann fyrir svona augnablik," sagði Alfreð Finnbogason eftir jafntefli Íslands og Argentínu á HM. Augnablikið sem Alfreð er að tala um er markið sem hann skoraði, fyrsta mark Íslands á Heimsmeistaramóti.

„Þetta var draumur, smá "blackout" þegar þetta gerist. Þetta var geðveikt."

Alfreð byrjaði leikinn en hann segist finna fyrir miklu meira trausti núna, með Heimi Hallgrímsson og Helga Kolviðsson sem þjálfara, en þegar Lars Lagerback og Heimir voru þjálfarar.

„Ég finn allt annað traust frá þessum þjálfurum, frá því þeir tóku við og það gefur sóknarmanni auka 50-60% að vera með þjálfara sem stendur við bakið á þér."

„Þú verður að vinna þér inn traustið og mér finnst ég hafa gert það," sagði Alfreð en hlusta má á spjallið í heild sinni hér að ofan.

Sjá einnig:
Sjáðu markið: Alfreð skoraði fyrsta mark Íslands á HM
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner