banner
sun 16.júl 2017 21:06
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
1. deild kvenna: Selfoss međ endurkomu
Kvenaboltinn
watermark
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
Selfoss 2 - 1 HK/Víkingur
0-1 Isabella Eva Aradóttir ('14 )
1-1 Magdalena Anna Reimus ('45 )
2-1 Kristrún Rut Antonsdóttir ('67 )
Lestu nánar um leikinn

Selfoss vann gríđarlega sterkan sigur í 1. deild kvenna í kvöld.

Selfyssingar fengu HK/Víking í heimsókn í kvöld, en bćđi liđ hafa veriđ ađ spila flottan fótbolta í sumar. Selfoss fór frekar illa af stađ, en í undanförnum leikjum hefur liđiđ tekiđ viđ sér.

HK/Víkingur gat endurheimt toppsćtiđ međ sigri, eđa jafntefli, en ţćr komust yfir á 14. mínútu; Ísabella Eva Aradóttir međ markiđ.

Magdalena Anna Reimus jafnađi fyrir Selfoss rétt fyrir leikhlé og um
miđjan seinni hálfleikinn skorađi Kristrún Rut Antonsdóttir annađ markiđ fyrir Selfoss. Ţađ reyndist sigurmarkiđ, 2-1 fyrir Selfoss.

Selfoss fer núna upp ađ hliđ Ţróttar R. og HK/Víkings. Spennan er mikil í toppbaráttunni í 1. deild kvenna!

Toppbaráttan í 1. deild kvenna:
1. Ţróttur R. - 22 stig
2. HK/Víkingur - 21 stig
3. Selfoss - 20 stig
4. Keflavík - 17 stig
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar