banner
sun 16.júl 2017 21:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Bakayoko: Vonandi getum viđ Kante gert fallega hluti
Bakayoko gekk í rađir Chelsea í gćr.
Bakayoko gekk í rađir Chelsea í gćr.
Mynd: Chelsea FC
Chelsea keypti í gćr franska miđjumanninn Tiemoue Bakayoko frá Mónakó fyrir 40 milljónir punda.

Hinn 22 ára gamli Bakayoko fór í lćknisskođun og skrifađi undir fimm ára samning viđ Englandsmeistaranna.

Hjá Chelsea mun hann vćntanlega mynda gríđarlega öflugt par á miđjunni međ landa sínum N'Golo Kante.

Hann segist spenntur fyrir ţví ađ spila međ Kante.

„N'Golo Kante var besti leikmađur ensku úrvalsdeildarinnar á síđasta tímabili og ţađ er ekki auđvelt sem miđjumađur. Ađ spila viđ hliđina á honum er mjög gott fyrir mig og ţađ mun ađeins hjálpa mér viđ ađ ţróa minn leik," sagđi Bakayoko.

„Ég hef spilađ međ honum í franska landsliđinu og viđ ţekkjum hvorn annan vel. Vonandi getum viđ gert fallega hluti á ţessu ári."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar