banner
sun 16.júl 2017 23:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ben Arfa vill ađ martrađardvöl sín í París taki enda
Vill komast frá PSG.
Vill komast frá PSG.
Mynd: NordicPhotos
Hatem Ben Arfa fór ekki međ í ćfingaferđ Paris Saint-Germain til Bandaríkjanna, hann var skilinn eftir heima.

Ben Arfa tók ţátt í fyrsta ćfingaleik PSG á tímabilinu og sú ákvörđun ađ skilja hann eftir heima kom honum á óvart.

Ben Arfa fékk félagsskipti yfir til PSG síđasta sumar eftir gott tímabil međ Nice, en fyrsta tímabil hans í París fór ekki ađ óskum.

Ben Arfa á eitt ár eftir af samningi sínum hjá PSG og hann gćti klárađ ţađ og fariđ svo, en samkvćmt Goal.com vill hann ađ félagiđ kaupi upp samning sinn svo hann geti fariđ annađ.

Leikmađurinn var orđađur viđ sitt gamal liđ, Lyon, fyrr í sumar, en Jean-Michel Aulas, forseti Lyon, sagđi ţá ađ Ben Arfa ţyrfti ađ hringja í sig ef hann vildi snúa aftur til félagsins.

„Ég myndi elska ađ fá hann aftur," sagđi Aulas sem reyndi ađ fá Ben Arfa síđasta sumar. „Í ţetta skiptiđ er ţađ undir honum ađ hringja í mig," sagđi Aulas sem nennir ekki eltingarleik.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar