sun 16.júl 2017 18:01
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
EM kvenna: Gestgjafarnir byrja á sigri
Kvenaboltinn
watermark Holland byrjar mótiđ vel.
Holland byrjar mótiđ vel.
Mynd: NordicPhotos
Holland 1 - 0 Noregur
1-0 Shanice van de Sanden ('66)

Fyrsti leikurinn á Evrópumóti kvenna í Hollandi var ađ klárast. Gestgjafar Hollands fengu Norđmenn í heimsókn.

Liđin eru á svipuđum stađ á heimslista FIFA, Noregur í 11. og Holleningar í 12. sćti.

Fyrri hálfleikurinn var markalaus, en um miđbik seinni hálfleiksins kom fyrsta og eina markiđ. Ţađ gerđi Shanice van de Sanden, leikmađur Liverpool, fyrir Holland.

Lokatölur 1-0 fyrir Holland, sterkur sigur hjá ţeim í fyrsta leik á móti góđu liđi Noregs. Noregur hefur m.a. bestu knattspyrnukonu heims, Ade Hegerberg, í sínum röđum og ţá spilađi María Ţórisdóttir allan leikinn í dag. María á ćttir ađ rekja til Íslands.

Síđar í kvöld mćtast Danmörk og Belgía.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar