banner
sun 16.júl 2017 13:30
Arnar Dađi Arnarsson
EM í Hollandi
Fanndís og Hallbera mćttu of seint í gćr
Kvenaboltinn
Borgun
watermark Hallbera og Fanndís mćttu of seint á fund í gćrkvöldi.
Hallbera og Fanndís mćttu of seint á fund í gćrkvöldi.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţćr urđu skömmustulegar ţćr vinkonur, Fanndís Friđriksdóttir og Hallbera Guđný Gísladóttir á fyrsta fréttamannafundi kvennalandsliđsins í morgun ţegar spurt var um reglur innan hópsins.

„Ţađ er ein regla og ţađ er bannađ ađ mćta of seint," svarađi svo loks Fanndís.

„Ţađ er frjáls tími yfirleitt frá 14:00 til 18:30 og ţar mega ţćr hitta fjölskyldur sínar ef ţćr vilja og í rauninni gera ţađ sem ţćr vilja. Ţćr eiga samt ađ setja heilsuna í forgang. Ţađ eru međferđir og annađ sem ganga fyrir. Viđ setjum samt reglu um ađ viđ förum og hittum fólkiđ en ţau koma ekki til okkar," sagđi Freyr um frítíma og annađ sem stelpurnar fá á međan keppnin stendur.

En hvađ gerist ef stelpurnar mćta of seint?

„Hann verđur reiđur," sagđi Fanndís.

„Ţćr mćttu seint í gćr, ţessar tvćr," opinberađi Freyr loksins en Hallbera var ekki lengi ađ byrja afsaka sig og sína vinkonu. Fanndís og Hallbera mćttu semsagt of seint á dómara fyrirlestur og sagđi Freyr ađ hópurinn hafi fundiđ ţađ strax ađ einhverja vantađi í herbergiđ, ţá sérstaklega sprelligosana tvo.

„Svo ţađ sé á hreinu ţá var ţessi fundur ekki á dagskránni, ţetta var einhver surprise fundur sem viđ vissum ekki af. En viđ vorum hinsvegar inn á herbergi ađ horfa á Frakkana spila ţannig viđ vorum ekki bara inn á herbergi ađ greiđa á okkur háriđ eđa eitthvađ," sagđi Hallbera.

Eftir innan viđ sólarhring á Gullna Túlipananum, hóteli stelpnanna var síđan önnur regla tekin upp innan hópsins.

„Ţćr eiga í erfiđleikum međ ţađ ađ loka hurđum og skella ţeim bara og Ási líka," sagđi Freyr og ţađ er ţví bannađ ađ skella hurđum lengur.

Fréttamannafundinn má sjá í heild hér ađ neđan:


Fótbolti.net er međ öflugt teymi í Hollandi og er hćgt ađ fylgjast međ öllu bak viđ tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öđrum samskiptamiđlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
föstudagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
16:00 ÍBV-Fylkir
Hásteinsvöllur
laugardagur 23. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
14:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
16:00 KR-Haukar
Alvogenvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fram-Ţróttur R.
Laugardalsvöllur
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
14:00 Leiknir R.-Grótta
Leiknisvöllur
14:00 HK-Keflavík
Kórinn
2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Sindri
Eskjuvöllur
14:00 Víđir-Magni
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Njarđvík
Húsavíkurvöllur
14:00 KV-Afturelding
KR-völlur
14:00 Vestri-Höttur
Torfnesvöllur
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Tékkland
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq