banner
sun 16.júl 2017 19:15
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lucas Biglia til AC Milan (Stađfest)
Mynd: NordicPhotos
Lucas Biglia er genginn í rađir AC Milan frá Lazio.

Biglia hefur lengi veriđ á óskalista Milan og hann er nú loksins kominn. Taliđ er ađ Milan borgi fyrir hann 17 milljónir, en Biglia skrifađi undir ţriggja ára samning.

Biglia hefur leikiđ međ Lazio frá árinu 2013, en hann kom ţangađ frá Anderlecht í Belgíu.

Ţessi 31 árs gamli miđjumađur á ađ baki 50 landsleiki fyrir Argentínu og hefur skorađ eitt mark.

AC Milan hefur heldur betur veriđ duglegt ađ versla í sumar, en taliđ er ađ kaupin á varnarmanninum Leonardo Bonucci verđi stađfest á nćstunni, ţađ er ekki langt í ţađ.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar