banner
sun 16.júl 2017 21:52
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Pepsi-deildin: Bögild tryggđi Valsmönnum sigur
watermark Valur er á toppnum.
Valur er á toppnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Víkingur R. 0 - 1 Valur
0-1 Nicolas Bogild ('76 )
Lestu nánar um leikinn

Seinni leik kvöldsins í Pepsi-deild karla var ađ ljúka. Víkingur Reykjavík fékk toppliđ Vals í heimsókn.

Patrick Pedersen kom beint inn í byrjunarliđ Vals, en hann á ađ fćra Hlíđarendapiltum mörk.

Honum tókst ekki ađ skora í kvöld, en landa hans Nicolas Bogild tókst ađ gera ţađ. Hann skorađi sigurmark Vals á 76. mínútu.

„VALSMENN TAKA FORYSTU MEĐ LAGLEGU MARKI!!! Andri keyrđi inn í teiginn hćgra megin, lék sér ađ varnarmönnum Víkings áđur en hann lagđi boltann snyrtilega fyrir Bögild sem skorađi af stuttu fćri. Víkingar gátu lítiđ gert í ţessu," sagđi Brynjar Ingi Erluson í beinni textalýsingu á Fótbolta.net ţegar Valur skorađi.

Leikurinn var tíđindalítill fyrir utan ţetta eina mark og Valsmenn eru áfram á toppi deildarinnar. Ţeir eru međ tveggja stiga forskot á Grindavík, sem er í öđru sćti, en Víkingur R. er í sjötta sćti.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar