banner
sun 16.júl 2017 20:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Romero hjá Man Utd til 2021 (Stađfest)
Romero verđur áfram í herbúđum United.
Romero verđur áfram í herbúđum United.
Mynd: NordicPhotos
Argentíski markvörđurinn Sergio Romero hefur skrifađ undir samning viđ Manchester United til ársins 2021.

Romero, sem er ţrítugur, fór til United sumariđ 2015 og hefur síđan ţá veriđ varamarkvörđur liđsins.

Jose Mourinho, stjóri Man Utd, vill ađ Romero veiti David de Gea samkeppni, en á síđasta tímabili notađi Mourinho Argentínumanninn til dćmis í Evrópudeildinni. Romero spilađi úrslitaleik Evrópudeildarinnar og hélt hreinu í 2-0 sigri á Ajax.

Romero hefur spilađ 28 leiki á ţeim tveimur tímabilum sem hann hefur veriđ í Manchester-borg, en ađeins sex af ţessum leikjum hafa komiđ í ensku úrvalsdeildinni.

„Ég er gríđarlega ánćgđur međ ađ hafa skrifađ undir nýjan samning. Hver myndi ekki vilja vera hjá stćrsta félagi heims," sagđi Romero er hann rćddi viđ heimasíđu United.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar