banner
sun 16.júl 2017 19:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sjáđu markiđ: Rúrik skorađi gegn Inter
watermark
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Íslenski landsliđsmađurinn Rúrik Gíslason skorađi fyrra mark Nürnberg ţegar liđiđ lagđi ítalska stórliđiđ Inter ađ velli í gćr.

Um ćfingaleik var ađ rćđa.

Mark Rúriks kom ţegar 10 mínútur voru liđnar af seinni hálfleiknum, en nćsta mark Nürnberg kom sex mínútum síđar.

Inter minnkađi muninn í seinni hálfleiknum, en lengra komust ţeir ekki. Lokatölur voru 2-1 fyrir Nürnberg.

Rúrik hefur heldur betur fariđ vel á stađ á undirbúningstímabilinu en markiđ sem hann skorađi í gćr var ţađ ţriđja sem hann skorar í síđustu fjórum leikjum.

Hér ađ neđan má sjá markiđ sem hann skorađi.Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches