banner
sun 16.júl 2017 20:10
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Sjáđu mörkin úr ótrúlegum leik KA og ÍBV
watermark Hallgrímur Mar gerđi ţrennu.
Hallgrímur Mar gerđi ţrennu.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Ţađ var ótrúlegur leikur á Akureyri í dag ţegar KA bar sigur úr býtum gegn ÍBV. Vestmannaeyingar komust 2-0 yfir, en ţađ kviknađi á KA eftir ţađ og ađ lokum unnu heimamenn 6-3 sigur.

Um einn skemmtilegasta leik sumarsins var ađ rćđa, klárt mál!

Hćgt er ađ horfa á mörkin níu úr leiknum međ ţví ađ smella á tengilinn hér ađ neđan.

Smelltu hér til ađ sjá mörkin á Vísi.

KA 6 - 3 ÍBV
0-1 Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('13 )
0-2 Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('14 )
1-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('18 )
2-2 Davíđ Rúnar Bjarnason ('39 )
3-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('45 , víti)
4-2 Almarr Ormarsson ('52 )
5-2 Emil Sigvardsen Lyng ('71 )
6-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson ('79 )
6-3 Arnór Gauti Ragnarsson ('91 )
Lestu nánar um leikinn
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar