þri 16. september 2014 08:00
Elvar Geir Magnússon
Úrvalslið 19. umferðar: Þrír úr KR sem vann 4-0
Aron Bjarki Jósepsson er í fimm manna vörn úrvalsliðsins.
Aron Bjarki Jósepsson er í fimm manna vörn úrvalsliðsins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Pablo Punyed hefur átt gott sumar með Stjörnunni.
Pablo Punyed hefur átt gott sumar með Stjörnunni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
19. umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær þegar Fjölnir vann Fram í fallbaráttuslag í Laugardalnum. Fjölnismenn eiga tvo leikmenn í úrvalsliði umferðarinnar.

Kassim Doumbia og Ólafur Páll Snorrason úr FH eru í liðinu eftir sigur gegn Þór á Akureyri en eftir þau úrslit féllu Þórsarar endanlega. Eitthvað sem hefur legið í loftinu í allt sumar.



KR-ingar eru áberandi og eiga þrjá leikmenn í liðinu eftir að hafa skellt sér í Lautina og unnið 4-0 útisigur. Þá fær Stjarnan tvo menn eftir að hafa lagt Keflavík.

Úrvalslið 19. umferðar:
Stefán Logi Magnússon – KR

Alan Lowing – Víkingur
Kassim Doumbia – FH
Brynjar Gauti Guðjónsson – ÍBV
Aron Bjarki Jósepsson – KR
Hörður Árnason - Stjarnan

Pablo Punyed – Stjarnan
Ólafur Páll Snorrason – FH
Ragnar Leósson - Fjölnir

Þórir Guðjónsson – Fjölnir
Gary Martin - KR

Fyrri úrvalslið:
18. umferð
17. umferð
16. umferð
15. umferð
13. umferð
12. umferð
11. umferð
10. umferð
9. umferð
8. umferð
7. umferð
6. umferð
5. umferð
4. umferð
3. umferð
2. umferð
1. umferð
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner