Halldór Björnsson þjálfari U17 karla hefur valið hóp leikmanna sem taka þátt í undanriðli EM fyrir hönd Íslands. Undanriðillinn verður spilaður á Íslandi 22. – 27. September.
Í hópnum eru leikmenn fæddir árið 1999 og 2000.
Með Íslandi í riðli eru Danmörk, Grikkland og Kasakstan.
Í hópnum eru leikmenn fæddir árið 1999 og 2000.
Með Íslandi í riðli eru Danmörk, Grikkland og Kasakstan.
Markmenn:
Aron Dagur Birnuson - KA
Aron Birkir Stefánsson - Þór
Aðrir leikmenn:
Jónatan Ingi Jónsson - AZ Alkmaar
Aron Kári Aðalsteinsson - Breiðablik
Ágúst Eðvald Hlynsson - Breiðablik
Djordje Panic - Fjölnir
Ísak Atli Kristjánsson - Fjölnir
Torfi T. Gunnarsson - Fjölnir
Helgi Guðjónsson - Fram
Kolbeinn Birgir Finnsson - Fylkir
Kristinn Pétursson - Haukar
Arnór Sigurðsson - ÍA
Felix Örn Friðriksson - ÍBV
Atli Hrafn Andrason - KR
Guðmundur Andri Tryggvason - KR
Alex Þór Hauksson - Stjarnan
Kristófer Ingi Kristinsson - Stjarnan
Birkir Heimisson - Þór
Athugasemdir