fös 16.okt 2015 18:15
Hallur Kristján Ásgeirsson
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Fótboltinn bjargađi lífi mínu
Hallur Kristján Ásgeirsson
Hallur Kristján Ásgeirsson
watermark Hallur ásamt syni sínum.
Hallur ásamt syni sínum.
Mynd: Úr einkasafni
watermark Í leik međ Hetti.
Í leik međ Hetti.
Mynd: Gunnar Gunnarsson
watermark Hallur og Ingólfur Ţórarinsson í baráttunni.
Hallur og Ingólfur Ţórarinsson í baráttunni.
Mynd: Guđmundur Karl
watermark Í leik međ ÍH.
Í leik međ ÍH.
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
watermark Ungir leikmenn Fjölnis stóđu heiđursvörđ í brúđkaupinu hjá Halli í sumar.
Ungir leikmenn Fjölnis stóđu heiđursvörđ í brúđkaupinu hjá Halli í sumar.
Mynd: Úr einkasafni
watermark Hallur ásamt foreldrum sínum, Ásgeiri bróđur sínum, eiginkonu og börnum.
Hallur ásamt foreldrum sínum, Ásgeiri bróđur sínum, eiginkonu og börnum.
Mynd: Úr einkasafni
watermark Hluti af hópnum sem Hallur ţjálfar hjá Fjölni.
Hluti af hópnum sem Hallur ţjálfar hjá Fjölni.
Mynd: Úr einkasafni
watermark Í leik međ Ţrótti Vogum.
Í leik međ Ţrótti Vogum.
Mynd: Sigurđur Hilmar Guđjónsson
watermark Börn Halls.
Börn Halls.
Mynd: Úr einkasafni
watermark Hallur ţjálfar hjá Fjölni í dag.
Hallur ţjálfar hjá Fjölni í dag.
Mynd: Úr einkasafni
watermark Hallur er harđur Liverpool mađur.
Hallur er harđur Liverpool mađur.
Mynd: KH
watermark Í leik međ Vćngjum Júpíters í fyrra.
Í leik međ Vćngjum Júpíters í fyrra.
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
watermark Eftir 200. markiđ.
Eftir 200. markiđ.
Mynd: Úr einkasafni
Afhverju er ég kallađur félagsskiptakóngur? Jú ţađ er af ţví ađ ég er ţađ! En ég er ekki bara mađur sem hefur skipt oft um félag og spilađ međ allsskonar liđum og allskonar mönnum, bćđi mjög góđum liđum og slakari liđum, sem og frábćrum fótboltamönnum og slakari.

Ég er mjög rólegur mađur sem líđur best í fađmi fjölskyldunnar og börnin mín eru mér allt. Ef ađ ég ćtti ađ velja minn besta kost ţá held ég ađ ég myndi velja föđurhlutverkiđ, ţví ţar stend ég mig best ţví ég elska börnin mín meira en allt og nýt hverrar stundar međ ţeim.

Ég elska ađ vinna međ börnum og ég hef í tćpa 2 áratugi starfađ viđ ađ ţjálfa unga krakka í fótbolta, oft ţar sem ég var ađ spila sem leikmađur sjálfur en síđustu 8-9 árin hef ég ţjálfađ frábćra krakka hjá Val og HK og nú var ég ađ hefja mitt 3 tímabil hjá Fjölni.
Ég tel mig á réttum stađ í lífinu ţví alla tíđ hef ég elskađ fótbolta, alveg síđan ég var ungur drengur á Djúpavogi. Alla daga og jafnvel nćtur var ég međ boltann mér viđ hliđ og ţegar mamma sendi mig í búđina ţá fór ég ekki án ţess ađ taka bolta međ mér og ţegar ég fór í skólann var boltinn alltaf međ í för. Ég átti ţađ til ađ vilja ekki fara ađ sofa nema ađ hafa boltann til fóta og ţađ kom ekkert annađ til greina en ađ sofa í Liverpool búning.

Eins og áđur kom fram ţá er ég í dag ţjálfari hjá Fjölni. Ţađ er stórt félag međ metnađ og ég reyni á hverjum degi ađ bćta ţá einstaklinga sem ég ţjálfa. Á síđasta tímabili í 5. flokki byrjuđu 79 leikmenn í flokknum, en áđur en ég vissi af vorum viđ komnir í ţriggja stafa tölu í vor. Ţađ er auđvitađ frábćrt ţegar fjölgar í flokkunum og mjög mikilvćgt fyrir félagiđ og ég held ađ ástćđan fyrir ţessari fjölgun sé sú ađ ég reyni ađ sinna öllum, sama hvort ţeir séu góđir eđa slakir. Ţađ eiga allir sama rétt og fyrir mér er mikilvćgt ađ sinna öllum. Ţađ ţarf einnig ađ bera virđingu fyrir ţví ađ foreldrar eru ađ borga mikinn pening fyrir krakkana sína og ţađ er mitt og minna ađstođarţjálfara ađ gera okkar besta.
Međ reynslunni hef ég lćrt ţađ ađ geta bćđi veriđ međ gríđarlegan aga en líka á móti veriđ jafningi leikmanna. Ţađ er lína í ţjálfun sem mér finnst ađ allir ćttu ađ reyna ađ finna. Ţađ er líka mikilvćgt ađ tala viđ alla leikmenn reglulega og ég hef fariđ ţá leiđ ađ láta krakkana skrifa mér bréf međ sínum markmiđum og áhugamálum. Ţađ er síđan gaman ađ lesa ţessi bréf og ég ćtla ađ geyma ţau og skođa eftir 20 ár og kannski eru ţá einhverjir sem hafa náđ sínum markmiđum.

Sjálfur tala ég lítiđ um ţađ ađ ég er ţriđji markahćsti leikmađur í sögu Íslandsmótsins, međ akkúrat 200 mörk í um 280 leikjum og spilađ í öllum deildum á Íslandi, ţrátt fyrir 2 stórar ađgerđir á baki og međ teipađa báđa ökkla á öllum ćfingnum og leikjum síđustu 12 árin. Yfirleitt hef ég veriđ í yfirvigt vegna ţess ađ ég ţurfti ađ taka inn lyf vegna geđheilsu minnar sem var ekki búin ađ vera góđ mjög lengi og versnađi eftir ađ líkaminn fór ađ kvarta. Ţar kem ég kannski inn á punkta sem fáir vita og mögulega opnar ţetta hugann fyrir ţeim sem ţekkja mig og jafnvel hjálpar öđrum ađ skilja betur hver ég er.

Ég fór ađ finna fyrir ţunglyndi og kvíđa ţegar ég var unglingur. Ég hćtti ađ taka skólann alvarlega og gat ekki haldiđ fókus. Ég ţurfti ađ sofa endalaust og gat ómögulega vaknađ og átti til ađ fá alvarleg svimaköst og nokkrum sinnum leiđ yfir mig. Ţegar ég fann ađ ţessi köst voru ađ koma ţá fór ég á stađi ţar sem enignn sá mig og jafnvel í skólanum náđi ég ađ koma mér fyrir á klósettinu eđa á einhverjum stađ ţar sem enginn var. Ég sagđi engum frá ţessu og stundum hélt ég ađ ég vćri ađ deyja. Ég vildi ekki hrćđa foreldra mína og systkini og ég rćddi ţetta aldrei viđ kennarana mína heldur. Ţađ fór svo ţannig ađ síđustu árin mín í skólanum hafđi ég ekki orku eđa kjark í ţađ ađ mćta í skólann og í litlu samfélagi er ţađ auđvitađ mjög skrítiđ. Á ţessum árum var ekkert talađ um svona veikindi og ef ađ mađur stundađi ekki sína skyldu ţá var mađur talinn rćfill og metnađarlaus. Stundum fékk ég ađ heyra ţađ en ţađ truflađi mig ekki mikiđ, mér var í raun sama hvađ öđrum fannst um mig og ég held ađ sú hugsun hafi ađ lokum hjálpađ mér ađ stíga sjálfur upp úr ţessum veikindum.

Sem unglingur var ég bođađur á landsliđsćfingar og var gríđarlega ánćgđur međ ţađ. Ég hafđi alltaf mikinn metnađ fyrir ţví ađ gera vel í fótboltanum og ég var byrjađur ađ spila međ meistaraflokknum á fermingar árinu. Ţegar kom ađ ţví ađ ćfa međ úrtaki fyrir landsliđiđ, ţá gekk mér vel á ćfingum en ef ađ ég ţurfti ađ gista innan um ađra stráka ţá hafđi ég ekki kjark og mér leiđ ákaflega illa. Mig langađi gríđarlega ađ vera einn af ţeim sem gat talađ viđ alla og veriđ sá sem ég í raun var, en ţegar upp var stađiđ ţá hćtti ég ađ mćta og kom međ allskonar afsakanir. Mér leiđ illa yfir ţví, en veikindin sigruđu ţetta stríđ eins og svo oft áđur í lífi mínu.

Ég ákvađ ađ prófa í fyrsta sinn ađ flytja einn í borgina og spilađi međ Stjörnunni í 2 flokki. Ég bjó hjá systur minni og mér gekk mjög vel inni á vellinum og skorađi mikiđ af mörkum í leikjunum, en um mitt sumar var ég búinn á ţví andlega og yfirgaf borgina til ţess ađ líđa betur og flutti austur, en Stjörnumenn borguđu undir mig flug í ţá 5-6 leiki sem eftir voru. Ţađ sýndi mér auđvitađ um leiđ ađ ţeir höfđu virkilega trú á mér.

Ţegar Bjarni Jó hjá ÍBV bauđ mér á ćfingar áriđ 1998 sagđi ég auđvitađ strax já. Ţeir ćfđu í bćnum og ég byrjađi ađ mćta á ćfingar. Mér gekk frábćrlega og ég skorađi í nánast öllum leikjum og oftast meira en 1 mark í leik, en ţess má geta ađ ÍBV voru tvöfaldir meistarar ţarna og međ magnađ liđ. Ég fór međ liđinu í ćfingaferđ til Kýpur í febrúar og ţegar ţangađ var komiđ leiđ mér hrćđilega andlega og ég lćsti mig inni í herbergi og hafđi ekki samskipti viđ ađra leikmenn, jafnvel ţó ađ Bjarni og leikmennirnir hafi reynt sitt besta til ţess ađ fá mig til ţess ađ vera međ í ţví sem var í gangi fyrir utan ćfingar. Á ćfingum og í leikjum leiđ mér samt alltaf vel og ég hafđi alltaf trú á sjálfum mér inni á vellinum. Ég fékk gćlunafniđ Skor-dýriđ í hópnum en mig minnir ađ Ívar Bjarklind hafi komiđ međ ţetta nafn á mig.

Ég, Steingrímur heitinn og Sigurvin Ólafs skoruđum mjög mikiđ af mörkum í ţessum leikjum sem ég spilađi og ţađ gaf mér auđvitađ ennţá meiri trú ađ fá alltaf ađ vera í byrjunarliđinu og ég fékk líka ađ taka mikiđ af föstum leikatriđum. Ţegar heim var komiđ frá Kýpur styttist í ađra ferđ međ liđinu til Portugal. Ég gerđi upp meiđsli svo ég ţyrfti ekki ađ fara, en Bjarni ţjálfari er klókari en ég og sá ţá í gegnum mig. Ég veit ţađ í dag ađ hann vissi ađ mér leiđ illa og hann vildi allt fyrir mig gera og fyrir ţađ er ég enn ţakklátur. Svo ţegar ég átti ađ flytja úr Reykjavík til Eyja gat ég ekki fariđ ţví mér leiđ hrćđilega andlega og eftir fund međ Bjarna ákvađ ég ađ fara austur á land og spila međ KVA sem var međ liđ í 1 deild og planiđ var ađ búa á Reyđarfirđi eđa Eskifirđi.

Andlega stađan var ekki betri en ţađ ađ ég gat ekki búiđ á ţessum annars frábćru stöđum og ađ lokum fór ţađ ţannig ađ ég bjó heima hjá pabba og mömmu á Djúpavogi. Planiđ var ađ keyra á ćfingar auk ţess ađ ćfa međ mínu heimaliđi á Djúpavogi. Ţetta er nú bara byrjunin á ferlinum og ég hef fengiđ ótal tćkifćri í lífinu til ţess ađ spila fótbolta ađ atvinnu, en ţó ađ ég hafi ţráđ ţađ meira en allt í lífinu ţá leiđ mér hvergi vel. Ţađ var alveg sama hvert ég fór, alltaf var mikiđ myrkur í minni sál og ég gat hvergi fest rćtur. Alltaf ţurfti ég ađ leita til baka til mömmu og pabba ţví ţar fékk ég ást og hlýju, ţó ađ pabbi hafi alltaf veriđ strangur viđ mig og reynt allt til ţess ađ ég gćti stađiđ á eigin fótum.

Mamma og pabbi voru ađ gamla skólanum. Ţau lćrđu ung ađ ţurfa ađ vinna og hafa fyrir hlutunum og ţau eru af ţeirri kynslóđ sem hefur upplifađ mestu breytingarnar í heiminum, jafnvel frá ţví ađ ţurfa ađ veiđa sér til matar og ađ hafa ekki rafmagn. Ég er yngsta barn ţeirra af 5 börnum og ţađ er ekki ţeirra sök ađ átta sig ekki á ţeim hćfileikum sem ég hafđi og ţađ er ekki ţeirra sök ađ fótbolti var bara leikur og ekkert meira en ţađ.

Ásgeir bróđir minn hafđi gríđarlega trú á mér og hann hefđi svo sannarlega hjálpađ mér í gegnum fótbolta ferilinn ef ađ hann hefđi ekki ţjáđst af sömu veiki og ég. Hann vissi hvađ ég gat og hann er sá sem getur stađfest ţađ hversu mikill tími í mínu lífi hefur fariđ í ţađ ađ spila fótbolta, horft á fótbolta, pćlt í taktík og horft á sömu leikina aftur og aftur. Jafnvel hann skyldi ekkert í ţví hveru heltekinn ég vćri ţó ađ hann hafi sjálfur spilađ og veriđ fínn leikmađur .

Hann hefur veriđ mun verri til heilsunnar en ég, en ég veit ađ hann hefđi gert allt fyrir mig hefđi hann getađ ţađ sjálfur. Oft var heimilislífiđ ţannig ađ viđ lokuđum okkur af saman eđa í sitthvoru lagi tímunum saman. Viđ skynjuđum báđir ađ eitthvađ var ađ hjá okkur en viđ rćddum ţađ samt aldrei okkar á milli. Umtaliđ um okkur truflađi hann meira en mig, en ţó ađ viđ séum nokkuđ líkir á marga vegu ţá er hann ađeins viđkvćmari en ég. Heilt yfir er hann mun jarđbundnari og hefur ótal hćfileika og hann er sennilega sá mađur sem ég ber hvađ mest virđingu fyrir og jafnvel fólk sem ţekkir hann helling veit ekki hversu mikla hćfileika hann hefur.

Ég fór til Skotlands á reynslu áriđ 1999. Ég fór einn í ferđina og mér gekk mjög vel á ćfingum og í ćfingaleikjum og hefđi getađ veriđ áfram, en ţarna leiđ mér verst í lífinu, jafnvel ţó ađ Moyes fjölskyldan hafi stjanađ viđ mig og fariđ međ mig á Ibrox á Rangers - Dortmund í Evrópukeppninni. Ţar sat ég međ ţeim brćđrum og mig minnir ađ ţađ hafi veriđ David sem sagđi: „Ţarna getur hver sem er spilađ sem ćtlar sér ţađ.“

Mér fannst mjög merkilegt ađ vera ađ ćfa međ ST. Mirren og vera međ mönnum sem allir virtust ţekkja í kringum mig, en ţađ virtist samt eins og öllum öđrum sem skiptu mig máli í lífinu vćru nákvćmlega sama um ţetta. Samtölin heim voru ţannig ađ ţađ vćri hćttulegt ađ vera ţarna úti og ađ ég ćtti bara ađ drífa mig heim ég afţakkađi ţađ ađ vera áfram ţarna úti. Ţegar ég skrifađi undir hjá Grindavík ćtlađi ég ađ búa hjá Óla Stefáni. Ég ţurfti ţó ađ fá ađ vera mikiđ einn og ég vildi ekki láta spyrjast út hversu andlega veikur ég vćri og ţví bjó ég í Hafnarfirđi á gistiheimili.

Fólkiđ í Grindavík tók virkilega vel á móti mér og ég á enn mjög góđa vini ţađan. Viđ vorum međ frábćrt liđ. Scott Ramsey, Grétar Hjartars, Óli Stefán, Kekic, McShane, Ólafur Örn Bjarna, Goran Lukic, Sverrir Sverris og fleiri góđir . Mig langar ađ taka ţađ fram ađ ţađ hefur ekki komiđ mér á óvart hversu vel Óli Stefán hefur sannađ sig sem ţjálfari, frá degi 1 tók hann á móti mér opnum örmum og ţađ hjálpađi mér helling og viđ tölum saman reglulega enn í dag.

Ég byrjađi ađ ćfa međ liđinu um haustiđ og ég held ađ ég ljúgi engu ţegar ég segi ađ ţarna spilađi ég minn besta fótbolta og var í mínu besta formi, ég man ađ ég var 69 kíló en ţađ eru 30 kíló síđan. Ég skorađi endalaust ađ ţađ var sama hvort ađ ég var frammi, á kanti, á miđjunni og ég átti meira ađ segja leik í bakverđinum. Alltaf skorađi ég og ég var einmitt ađ skođa gamla bók um daginn og ţar skrifađi ég niđur leikina og mörkin. Ég náđi ađ spila hátt í 30 leiki yfir veturinn og fram á sumariđ og skorađi í öllum leikjum nema 5, ţađ var sama hvort liđiđ hét KR, Keflavík, Fylkir, ÍA ,Valur, alltaf gat ég potađ boltanum inn og í leikjum leiđ mér eins og ekkert gćti stöđvađ mig, en ţađ var bara á međan ég var inná vellinum. Ţegar ég var kominn heim eftir leiki eđa ćfingar ţá byrjađi mér ađ líđa illa og grét mig oft í svefn og stundum vissi ég ekki af hverju.

Ég fann ţađ ađ fólkiđ í Grindavík bar virđingu fyrir mér ţví ađ ég gaf allt í leikina. Í ţau fáu skipti sem ég sat á varamannabekknum ţá kom ég inn og breytti leikjum međ ţví ađ skora og oft fiskađi ég vítaspyrnur. Ég man enn hvađ Ólafur Örn Bjarna sagđi í hálfleik í fyrsta leik í íslandsmótinu eftir ađ hafa jafnađ gegn Keflavík úr víti sem ég fiskađi: „Ćtli ég verđi ekki međ markahćstu mönnum deildarinnar ţví Hallur mun fiska svo mörg víti.“ Svo varđ samt ekki raunin ţví ég var farinn stuttu seinna og aftur hefđi ég getađ fariđ í Val. Ég spilađi reyndar einn leik međ ţeim í fyrsta flokki eftir ađ ég fór frá Grindavík og ég skorađi nokkur mörk í ţeim leik og ţeir vildu fá mig.

Ég ákvađ ađ svara ţeim ekki. Ég pakkađi bara dótinu í bílinn og brunađi heim á Djúpavog og spilađi í neđstu deild. Ég fékk vinnu viđ ţađ ađ ţjálfa krakka í fótbolta, en ţar fann ég reyndar fyrst hversu gaman er ađ vinna međ börnum og geta sýnt ţeim hvađ ég get. Í ţeirra augum var ég hetja og ţegar krakkarnir á Djúpavogi léku sér í fótbolta ţá léku ţau eftir hetjunum úr enska boltanum og svo var Halli Ásgeirs bćtt ţar inní. Ţađ skildi enginn ţá ákvörđun mína ađ fara austur og spila međ einu lélegasta liđi Íslands en ákvörđunin var tekin af veikum einstaklingi. Innst inni vissi ég ţó ađ ţetta var rangt, en á ţessum tíma leiđ mér vel međ ákvörđunina af ţví ađ mér leiđ vel heima hjá foreldrum mínum og ég átti marga vini á stađnum.

Ejub var međ Val á ţessum tíma og vildi fá mig og ţeir hringdu í mig daginn eftir ađ ég kom austur og spurđu afhverju ég hefđi ekki mćtt á ćfingu. Ég svarađi ţví ađ ég vćri fluttur austur á land og ćtlađi ađ spila ţar. Svariđ sem ég fékk var svona: „OK ţú hefđir veriđ í liđinu gegn FH í Kaplakrika um helgina." Ég lagđi á og hugsađi í smá stund: Hvađ er ég ađ pćla! Svo kom upp hugsunin: Ég fer ţá bara til ţeirra í haust. Svona var hugsunin alltaf: Ég lćt mér líđa vel en síđan tek á ţessu.

Ég átti nú seinna eftir ađ spila fyrir Ejub ţví ég hjálpađi honum ađ koma Víking Ólafsvík upp um deild, bćđi 3. deild og 2. deild. Á Snćfellsnesi er gott fólk ég mun aldrei gleyma markinu sem kom okkur upp um deild á 90. mínútu á Ólafsvikurvelli. Ţar skorađi ég međ hjólhestaspyrnu og allt varđ vitlaust og fólk hrúgađist ofan á mig úr brekkunni.

Enn í dag á ég fullt af vinum frá Ólafsvík og Grundarfirđi og ástríđan fyrir fótbolta á ţessu svćđi kom mér skemmtilega á óvart og mér ţykir mjög vćnt um ţennan tíma. Ţegar ég kom til ţeirra var planiđ ađ búa í Ólafsvík. Ţeir borguđu mér fyrir ađ spila og stóđu viđ allt sitt. Ţeir redduđu mér öllu ţví sem ég vildi og stefnan hjá ţeim var greinileg og ég áttađi mig fljótlega á ţví ađ ţetta litla félag gćti fariđ mjög langt. Stjórn félagsins er frábćr og Jónas Gestur og Ejub vissu hvađ ţeir vildu, enda voru ţeir mjög góđir leikmenn sjálfir. Ég hef tekiđ ţátt í ţví ađ koma liđum upp um deildir. Ţađ er mjög erfitt fyrir lítil félög ađ komast upp úr neđstu deild en svo virđist vera ef ađ ţađ tekst sé ýmislegt hćgt. Ţannig hef ég tekiđ ţátt í ţví ađ koma Fjölni upp um deildir og ég á met ţar yfir flest mörk skoruđ á einu tímabili, en ţau voru á ţriđja tug. Einnig fiskađi ég á ţví tímabili 9 vítaspyrnur sem Pétur Björn Jónsson tók og skorađi af öruggi úr ţeim öllum.

Ég á líka flest mörk skoruđ í sögu Neista Djúpavogi og eftir ađeins eitt tímabil sem spilandi ţjálfari hjá Ţrótti Vogum áriđ 2010 var ég orđinn markahćsti leikmađurinn í ţeirra sögu. Ég á líka metiđ yfir flest mörk skoruđ á einu tímabili hjá Hetti og tók ţátt í frábćru tímabili međ ţeim áriđ 2006, en ţađ er síđasta tímabil mitt ţar sem ég var í ţokkalegu ástandi líkamlega. Ég hjálpađi ţar ćskuvini mínum honum Gunnlaugi Guđjóns ađ koma liđinu upp um deild en hann ţjálfađi liđiđ og ég sé ekki eftir ţví ađ hafa spila međ Hetti. Gulli er einn af ţeim sem ţú vilt rćđa viđ um fótbolta. Hann er mjög klár ţjálfari og gćti hćglega gert góđa hluti á stćrra sviđi. Alltaf ţegar ég kem á Egilsstađi er mér tekiđ eins og hetju og mér ţykir mjög vćnt um fólkiđ ţar og ég á mjög marga vini ţar.

Ef ađ ég held áfram ađ tala um öll liđin sem ég hef spilađ fyrir ţá verđur ađ gefa út bók, en ég vona ađ ţetta hjálpi fólki ađ skilja ađeins hver ég er og af hverju ég fór ţessar skrítnu leiđir í lífinu. Ég hef spilađ út um allt. Allstađar hef ég stađiđ mig vel og alltaf hef ég skilađ mínum mörkum eins og reiknađ var međ. Jafnvel sumariđ 2014 náđi ég ekki nema heilum 7 leiktímum ţegar allar mínútur eru taldar ţá skorađi ég 16 mörk og var nćst markahćstur í 4 deildinni, einu marki meira en meistari Tryggvi Guđmunds. Ég ćfđi nánast ekkert og var slétt 100kg.

Í öllum leikjum síđustu 7-8 árin hef ég veriđ marga daga ađ jafna mig eftir leiki og á leikdag fer ég í heita pottinn í lauginni til ţess ađ ég geti spilađ, afhverju skyldi ég gera ţađ? Ég elska ađ keppa og ég elska fótbolta og mun alltaf gera. Ég horfi líka á alla leiki í sjónvarpinu sem eru i bođi. Konan mín segir ađ ég sé klikkađur ţví ég er međ allar Sport stöđvarnar; Sky sports, BT Sport og allar ţćr rásir sem ég ţarf til ţess ađ ná leikjunum. Núna hef ég son minn hann Aron Bjarka mér viđ hliđ en honum finnst mjög gaman ađ horfa á leiki.

Í gamla daga ţegar ég gat ekki séđ Liverpool leikina í sjónvarpinu ţá fékk ég föđur minn til ţess ađ keyra mig á ákveđinn stađ í ţorpinu og skilja mig eftir í bílnum svo ađ ég gćti hlustađ á lýsingar frá BBC Live Radio. Oft sat ég einn i myrkrinu og hlustađi á heilu leikina og hugsađi um leiđ hvađ var ađ gerast á vellinum. Ég er nokkuđ viss um ađ ţessi hugsun mótađi mig sem leikmann, ţađ ađ ţurfa ađ hlusta og hugsa um ţađ hvađ er ađ gerast og hvađ gerist nćst.

Ég held reyndar ađ ég yrđi ágćtur ađ lýsa leikjum sjálfur ţví ađ ég hef góđa tilfinningu fyrir leiknum og hef spilađ fjöldann allan af leikjum sjálfur og horft á fleiri leiki en flestir og hlustađ á mörg hundruđ leiki í gegnum útvarp. Kannski verđur ţađ einn daginn, hver veit.

Í gamla daga tók ég upp alla Liverpool leiki og ég á nokkra trođfulla kassa í geymslunni af gömlum leikjum sem voru sýndir, međal annars nokkra góđa frá ţví ađ Bjarni Fel var upp á sitt besta á RÚV. Ég á fullt af spólum međ ţáttum um fótbolta sem ég tók upp og ég gat horft á heilu leikina aftur og aftur og pćlt í leiknum og ég held ađ ţađ hafi hjálpađ mér mikiđ á vellinum og síđar í ţjálfun.

Ţunglyndi og kvíđi hafa haft afleiđingar á líf mitt og fótboltann en ég held ađ ég geti litiđ til baka og veriđ ţokkalega sáttur viđ ţađ sem ég hef gert á vellinum. Í dag líđur mér frábćrlega og hef náđ mér virkilega góđum ţó ađ ég finni alltaf ađeins fyrir ţessum veikindum. Ţađ verđur bara ađ hafa ţađ ţó ađ ég sé međ ónýtt bak og hafi verki í ţví alla daga. Ég er búinn ađ lćra ađ lifa međ ţví en um daginn fékk ég einmitt ađ vita ţađ ađ ég er kominn í fjórđa sinn međ brjósklos, einu sinni gekk ţađ til baka en tvisvar sinnum ţurfti ađ skera mig.

Markmiđ mitt í lífinu er ađ njóta ţess ađ vera til á hverjum einasta degi og njóta ţess ađ vera međ ţeim sem ég elska. Ég gćti ekki veriđ heppnari međ fjölskyldu. Konan mín er sú duglegasta og fallegasta sem ég hef kynnst. Ég er lánsamur 4 barna fađir. Tvö elstu börnin mín eru á fullu í fótbolta, Aron Bjarki er 10 ára og spilar međ Fjölni, Saga er 9 ára og spilar međ Víking Reykjavík, Adam Breki er 4 ára og er ađ byrja ađ ćfa međ Fjölni og Emma Dóra 2 ára.

Ţađ er of seint ađ setja sér markmiđ sem leikmađur en ég á mér markmiđ í lífinu ţrátt fyrir ţađ og ţađ er mér mjög mikilvćgt ađ miđla allri ţeirri reynslu sem ég hef safnađ ađ mér í gegnum árin í ţessu ólíka umhverfi sem ég hef veriđ í. Ég hef tekiđ ţađ besta frá hverjum og einum og mig langar ađ sjá til ţess ađ ţau börn sem ég ţjálfa lendi ekki í ţví sama og ég og ţess vegna langar mig ađ vera til stađar fyrir unga leikmenn og ég er mjög fljótur ađ sjá ţađ á krökkum ef ađ ţeim líđur illa andlega.

Ef ađ ţađ er einhver sem les ţetta og líđur eins og mér leiđ og langar ađ vinna úr sínum málum, ţá er um ađ gera ađ hafa samband viđ mig og ég mun glađur hjálpa. Ég er virkilega stoltur af ţví ađ vera tekinn inn sem ţjálfari í einkaţjálfun hjá fyrirtćkinu battar.is. Ţar eru Ţór Hinriks og Jón Karlson međ frábćra ađstöđu og ţađ gengur virkilega vel hjá ţeim. Ţađ var mér ţví sannur heiđur ađ fá tilbođ um ađ vinna međ ţeim og heyra ţá segja ađ ég hafi alltaf veriđ í ţeirra huga. Um leiđ og bókanir urđu fullar og biđlistar komnir af stađ ţá höfđu ţeir samband viđ mig og međ ţeim er ég nú byrjađur ađ vinna viđ ţađ ađ búa til fótboltamenn og konur.

Ég á ţađ líka til ađ sýna mína bestu hliđar ţegar ég er ađ ţjálfa hjá Fjölni og stundum verđa ungu drengirnir hissa ţegar ţessi hlunkur kastar sér aftur og skorar međ hjólhest, stendur svo upp og heldur um bakiđ, eđa smyr boltann í skeytin úr vonlausu fćri. Á međan ég get gert ţetta ţá finnst mér ég fá enn meiri virđingu frá krökkunum, ţannig ađ ég nýt ţess á međan ég get .

Ţađ var t.d. ansi góđ umrćđa sem skapađist í desember ţegar ég mćtti í Jólasveinabúning á ćfingu og klippti boltann í markiđ og strákarnir í 5. flokki fögnuđu međ mér, en ţađ er hćgt ađ sjá ţetta video inná Youtube undir mínu nafni og Skyrgáms. Einnig ţegar ég tók hjólhest í gegnum listaverk á Geldinganesinu eftir sendingu frá syni mínum. Ţađ má segja ađ ég geri allt til ţess ađ gleđja börnin, hvort sem ţađ eru mín börn eđa ţau börn sem ég ţjálfa.

Ég hef lćrt og tileinkađ mér ţann siđ á hverjum morgni ţegar ég vakna, ađ vera ţakklátur fyrir ţađ sem ég á. Ég er ekki ríkur en ég lćt enda ná saman. Ég er hinsvegar ríkur ađ ţvi leiti ađ ég á konu sem skilur mig og elskar mig eins og ég er og ég á börn sem ég elska meira en allt í ţessum heimi. Ég er ţakklátur fyrir ţađ ađ fá ađ vinna viđ ţađ sem ég elska ađ gera og ég er ţakklátur fyrir ţađ hversu marga vini ég hef eignast um allt land i kringum fótboltann.

Vonandi mun ég sjá fullt af leikmönnum "vinum mínum " em ég hef ţjálfađ í gegnum tíđina komast á toppinn. Möguleikinn á ţví á Íslandi er meiri en margur grunar ţví ađ viđ erum međ topp ţjálfara í hverju horni og ađstađan sem viđ bjóđum upp á er til fyrirmyndar. Ég tel ađ knattspyrnusambandiđ eigi mjög mikiđ hrós skiliđ fyrir sína vinnu síđustu ár. Ísland á EM er ekki tilviljun en viđ skulum ekki hćtta og vera sátt, hvort sem ţađ er karla landsliđiđ eđa kvenna. Viđ verđum ađ nýta okkar afrek til ţess ađ gera enn betur og ţađ er mín von ađ félögin á Íslandi geti starfađ betur saman, ţví viđ erum öll ađ stefna í sömu átt.

Mig langar ađ lokum ađ tileinka föđur mínum ţessa grein en fađir minn hann Ásgeir Hjálmarsson kvaddi ţennan heim 17. desember síđastliđinn. Viđ vorum mjög góđir vinir og í kringum hann og mömmu leiđ mér alltaf best, hann var ekki bara fađir minn heldur mjög kćr vinur.

Međ kćrleiks kveđju til ykkar allra.
Hallur Kristján Ásgeirsson
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 04. apríl 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. mars 07:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | sun 25. mars 14:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 19. mars 18:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 12. mars 17:00
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 02. mars 08:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 08. febrúar 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fös 29. desember 14:00
föstudagur 27. apríl
Pepsi-deild karla
20:00 Valur-KR
Valsvöllur
20:00 Stjarnan-Keflavík
Samsung völlurinn
Lengjubikar karla - B deild - Úrslit
19:00 Afturelding-Völsungur
Varmárvöllur
laugardagur 28. apríl
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
16:00 Fjölnir-KA
Egilshöll
18:00 Víkingur R.-Fylkir
Víkingsvöllur
Lengjubikar kvenna - B-deild
11:30 Fylkir-Haukar
Fylkisvöllur
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
16:00 Völsungur-Keflavík
Húsavíkurvöllur
16:00 Hamrarnir-ÍA
KA-völlur
sunnudagur 29. apríl
Meistarakeppni KSÍ - Konur
14:00 Ţór/KA-ÍBV
KA-völlur
mánudagur 30. apríl
Bikarkeppni karla
18:00 Njarđvík-Ţróttur R.
Njarđtaksvöllurinn
18:00 Selfoss-ÍA
JÁVERK-völlurinn
ţriđjudagur 1. maí
Lengjubikar kvenna - C-deild úrslit
14:00 Úrslitaleikur-
Bikarkeppni karla
12:30 ÍBV-Einherji
Hásteinsvöllur
13:00 Reynir S.-Víkingur R.
Europcarvöllurinn
14:00 Kári-Höttur
Akraneshöllin
14:00 Afturelding-KR
Varmárvöllur
14:00 Ţór-HK
Boginn
14:00 Haukar-KA
Gaman Ferđa völlurinn
16:00 Völsungur-Fram
Húsavíkurvöllur
16:00 Stjarnan-Fylkir
Samsung völlurinn
16:00 ÍR-FH
Hertz völlurinn
16:00 Hamar-Víkingur Ó.
Grýluvöllur
16:00 Víđir-Grindavík
Nesfisk-völlurinn
16:00 Leiknir R.-Breiđablik
Leiknisvöllur
17:00 Magni-Fjölnir
Boginn
17:00 Valur-Keflavík
Valsvöllur
fimmtudagur 3. maí
Pepsi-deild kvenna
19:15 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
föstudagur 4. maí
Pepsi-deild kvenna
18:00 ÍBV-KR
Hásteinsvöllur
19:15 Valur-Selfoss
Valsvöllur
19:15 HK/Víkingur-FH
Kórinn
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
20:00 Mídas-Árborg
Víkingsvöllur
Bikarkeppni kvenna
21:00 Augnablik-Afturelding/Fram
Fífan
laugardagur 5. maí
Pepsi-deild kvenna
17:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Selfoss
Laugardalsvöllur
14:00 ÍR-Víkingur Ó.
Hertz völlurinn
14:00 Njarđvík-Ţróttur R.
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍA-Leiknir R.
Norđurálsvöllurinn
16:00 HK-Magni
Kórinn
16:00 Haukar-Ţór
Gaman Ferđa völlurinn
2. deild karla
14:00 Grótta-Tindastóll
Vivaldivöllurinn
14:00 Leiknir F.-Vestri
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Huginn
Vogabćjarvöllur
14:00 Höttur-Víđir
Fellavöllur
16:00 Völsungur-Afturelding
Húsavíkurvöllur
Bikarkeppni kvenna
14:00 Álftanes-Fjölnir
Bessastađavöllur
sunnudagur 6. maí
Pepsi-deild karla
16:00 ÍBV-Fjölnir
Hásteinsvöllur
17:00 Fylkir-KA
Egilshöll
19:15 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Fjarđabyggđ
Akraneshöllin
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Ýmir-ÍH
Kórinn - Gervigras
Bikarkeppni kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Völsungur
Fellavöllur
14:00 Ţróttur/Víđir-Hvíti riddarinn
Vogabćjarvöllur
16:00 Grótta-Tindastóll
Vivaldivöllurinn
17:00 Einherji-Sindri
Fellavöllur
mánudagur 7. maí
Pepsi-deild karla
19:15 Keflavík-Grindavík
Nettóvöllurinn
19:15 Víkingur R.-Valur
Víkingsvöllur
19:15 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
miđvikudagur 9. maí
Pepsi-deild kvenna
18:00 Ţór/KA-HK/Víkingur
Ţórsvöllur
18:00 FH-ÍBV
Kaplakrikavöllur
19:15 Valur-Stjarnan
Valsvöllur
19:15 Selfoss-KR
JÁVERK-völlurinn
19:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
fimmtudagur 10. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
16:00 Ţór-ÍA
Ţórsvöllur
1. deild kvenna
14:00 Afturelding/Fram-Fylkir
Varmárvöllur
14:00 Ţróttur R.-Fjölnir
Eimskipsvöllurinn
14:00 ÍR-Keflavík
Hertz völlurinn
Lengjubikar karla - C deild - Úrslit
14:00 Úrslitaleikur-
föstudagur 11. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 Leiknir R.-Njarđvík
Leiknisvöllur
19:15 Ţróttur R.-Fram
Eimskipsvöllurinn
2. deild karla
19:15 Fjarđabyggđ-Leiknir F.
Eskjuvöllur
19:15 Grótta-Ţróttur V.
Vivaldivöllurinn
3. deild karla
19:15 Vćngir Júpiters-Ćgir
Fjölnisvöllur - Gervigras
1. deild kvenna
19:15 Haukar-ÍA
Gaman Ferđa völlurinn
laugardagur 12. maí
Pepsi-deild karla
14:00 KA-ÍBV
Akureyrarvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Selfoss-ÍR
JÁVERK-völlurinn
14:00 HK-Víkingur Ó.
Kórinn
16:00 Haukar-Magni
Gaman Ferđa völlurinn
2. deild karla
14:00 Huginn-Kári
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 Tindastóll-Afturelding
Sauđárkróksvöllur
14:00 Víđir-Völsungur
Nesfisk-völlurinn
14:00 Vestri-Höttur
Olísvöllurinn
3. deild karla
14:00 KFG-KF
Samsung völlurinn
14:00 KH-Sindri
Valsvöllur
15:00 Augnablik-Dalvík/Reynir
Fagrilundur
15:00 KV-Einherji
KR-völlur
1. deild kvenna
16:00 Hamrarnir-Sindri
Boginn
Lengjubikar karla - C deild - Riđill 2
14:00 Skallagrímur-Kormákur/Hvöt
Skallagrímsvöllur
sunnudagur 13. maí
Pepsi-deild karla
17:00 Grindavík-KR
Grindavíkurvöllur
17:00 Fjölnir-FH
Extra völlurinn
19:15 Breiđablik-Keflavík
Kópavogsvöllur
20:00 Valur-Fylkir
Valsvöllur
Pepsi-deild kvenna
14:00 ÍBV-Ţór/KA
Hásteinsvöllur
mánudagur 14. maí
Pepsi-deild karla
19:15 Stjarnan-Víkingur R.
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 15. maí
Pepsi-deild kvenna
19:15 KR-FH
Alvogenvöllurinn
19:15 HK/Víkingur-Breiđablik
Kórinn
19:15 Stjarnan-Selfoss
Samsung völlurinn
19:15 Grindavík-Valur
Grindavíkurvöllur
miđvikudagur 16. maí
1. deild kvenna
19:15 Fylkir-Ţróttur R.
Floridana völlurinn
19:15 Keflavík-Fjölnir
Nettóvöllurinn
fimmtudagur 17. maí
Pepsi-deild karla
18:00 FH-KA
Kaplakrikavöllur
18:00 Fylkir-ÍBV
Egilshöll
19:15 Keflavík-Fjölnir
Nettóvöllurinn
19:15 KR-Breiđablik
Alvogenvöllurinn
2. deild karla
19:15 Kári-Grótta
Akraneshöllin
19:15 Leiknir F.-Huginn
Fjarđabyggđarhöllin
3. deild karla
19:15 Ćgir-KH
Ţorlákshafnarvöllur
1. deild kvenna
19:15 ÍA-ÍR
Norđurálsvöllurinn
föstudagur 18. maí
Pepsi-deild karla
19:15 Valur-Stjarnan
Valsvöllur
19:15 Víkingur R.-Grindavík
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 Fram-Leiknir R.
Laugardalsvöllur
19:15 ÍA-Haukar
Norđurálsvöllurinn
19:15 HK-Selfoss
Kórinn
19:15 ÍR-Ţróttur R.
Hertz völlurinn
2. deild karla
19:15 Afturelding-Víđir
Varmárvöllur
19:15 Höttur-Fjarđabyggđ
Fellavöllur
3. deild karla
20:00 KV-Vćngir Júpiters
KR-völlur
2. deild kvenna
19:15 Álftanes-Völsungur
Bessastađavöllur
laugardagur 19. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Ţór
Njarđtaksvöllurinn
14:00 Magni-Víkingur Ó.
Grenivíkurvöllur
2. deild karla
14:00 Völsungur-Vestri
Húsavíkurvöllur
14:00 Ţróttur V.-Tindastóll
Vogabćjarvöllur
3. deild karla
13:00 KFG-Einherji
Samsung völlurinn
16:00 KF-Augnablik
Ólafsfjarđarvöllur
16:00 Sindri-Dalvík/Reynir
Sindravellir
1. deild kvenna
13:00 Sindri-Haukar
Sindravellir
16:00 Afturelding/Fram-Hamrarnir
Varmárvöllur
4. deild karla - B-riđill
16:00 Elliđi-Hörđur Í.
Fylkisvöllur
4. deild karla - C-riđill
14:00 Kóngarnir-KFS
Ţróttarvöllur
14:00 Álftanes-Ísbjörninn
Bessastađavöllur
4. deild karla - D-riđill
14:00 Vatnaliljur-Kormákur/Hvöt
Fagrilundur
mánudagur 21. maí
Pepsi-deild karla
16:00 ÍBV-FH
Hásteinsvöllur
16:00 KA-Keflavík
Akureyrarvöllur
19:15 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
4. deild karla - B-riđill
13:00 Úlfarnir-Hörđur Í.
Framvöllur - Úlfarsárdal
Bikarkeppni kvenna
14:00 ÍR-Grótta/Tindastóll
Hertz völlurinn
14:00 Ţróttur R.-Fylkir
Eimskipsvöllurinn
14:00 ÍA-Keflavík
Norđurálsvöllurinn
ţriđjudagur 22. maí
Pepsi-deild karla
19:15 Stjarnan-Fylkir
Samsung völlurinn
19:15 Grindavík-Valur
Grindavíkurvöllur
19:15 Breiđablik-Víkingur R.
Kópavogsvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Ýmir-KB
Versalavöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Reynir S.-Mídas
Europcarvöllurinn
20:00 Hvíti riddarinn-SR
Tungubakkavöllur
Bikarkeppni kvenna
19:15 Álftanes/Fjölnir-Haukar
19:15 Einherji/Sindri-Fjarđab/Völsungur
19:15 ŢrótturVíđir/Hvíti-Augnablik/FramAfture
miđvikudagur 23. maí
Pepsi-deild kvenna
18:00 Ţór/KA-KR
Ţórsvöllur
18:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
19:15 Stjarnan-Grindavík
Samsung völlurinn
19:15 Valur-HK/Víkingur
Valsvöllur
19:15 Selfoss-FH
JÁVERK-völlurinn
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFR-Björninn
SS-völlurinn
20:00 Hamar-Snćfell/UDN
Grýluvöllur
20:30 Berserkir-Stál-úlfur
Víkingsvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Kórdrengir-ÍH
Framvöllur
fimmtudagur 24. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 Leiknir R.-ÍR
Leiknisvöllur
19:15 Ţróttur R.-HK
Eimskipsvöllurinn
2. deild karla
19:15 Ţróttur V.-Kári
Vogabćjarvöllur
3. deild karla
19:15 Vćngir Júpiters-KFG
Fjölnisvöllur - Gervigras
4. deild karla - B-riđill
20:00 Skallagrímur-Elliđi
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álafoss-GG
Tungubakkavöllur
föstudagur 25. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
18:30 Haukar-Víkingur Ó.
Gaman Ferđa völlurinn
19:15 ÍA-Njarđvík
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
19:15 Huginn-Höttur
Seyđisfjarđarvöllur
3. deild karla
19:15 KH-KV
Valsvöllur
20:00 Einherji-KF
Vopnafjarđarvöllur
1. deild kvenna
19:15 Ţróttur R.-Keflavík
Eimskipsvöllurinn
2. deild kvenna
20:00 Grótta-Einherji
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - C-riđill
20:00 Afríka-Árborg
Leiknisvöllur
laugardagur 26. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
16:00 Selfoss-Magni
JÁVERK-völlurinn
16:00 Ţór-Fram
Ţórsvöllur
2. deild karla
13:30 Grótta-Leiknir F.
Vivaldivöllurinn
14:00 Fjarđabyggđ-Völsungur
Eskjuvöllur
14:00 Tindastóll-Víđir
Sauđárkróksvöllur
3. deild karla
14:00 Dalvík/Reynir-Ćgir
Dalvíkurvöllur
14:00 Augnablik-Sindri
Fagrilundur
4. deild karla - C-riđill
14:00 KFS-Álftanes
Týsvöllur
4. deild karla - D-riđill
16:15 Léttir-Geisli A
Hertz völlurinn
17:00 Kría-Kormákur/Hvöt
Vivaldivöllurinn
sunnudagur 27. maí
Pepsi-deild karla
16:00 Keflavík-ÍBV
Nettóvöllurinn
16:00 KR-KA
Alvogenvöllurinn
17:00 Víkingur R.-Fjölnir
Víkingsvöllur
19:15 Stjarnan-Grindavík
Samsung völlurinn
20:00 Valur-Breiđablik
Valsvöllur
Pepsi-deild kvenna
16:00 FH-Ţór/KA
Kaplakrikavöllur
2. deild karla
14:00 Vestri-Afturelding
Olísvöllurinn
1. deild kvenna
14:00 ÍR-Sindri
Hertz völlurinn
16:00 Hamrarnir-Fylkir
Boginn
16:00 Fjölnir-ÍA
Extra völlurinn
17:00 Haukar-Afturelding/Fram
Gaman Ferđa völlurinn
2. deild kvenna
13:00 Augnablik-Einherji
Fagrilundur
14:00 Tindastóll-Hvíti riddarinn
Sauđárkróksvöllur
mánudagur 28. maí
Pepsi-deild karla
19:15 FH-Fylkir
Kaplakrikavöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-Hvíti riddarinn
Framvöllur - Úlfarsárdal
20:00 SR-Reynir S.
Ţróttarvöllur
ţriđjudagur 29. maí
Pepsi-deild kvenna
18:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
19:15 Grindavík-Selfoss
Grindavíkurvöllur
19:15 HK/Víkingur-Stjarnan
Kórinn
19:15 KR-Breiđablik
Alvogenvöllurinn
4. deild karla - A-riđill
19:00 Stál-úlfur-Ýmir
Kórinn - Gervigras
20:00 KFR-Berserkir
SS-völlurinn
20:00 KB-Hamar
Leiknisvöllur
20:00 Björninn-Snćfell/UDN
Fjölnisvöllur - Gervigras
miđvikudagur 30. maí
2. deild kvenna
19:15 Grótta-Álftanes
Vivaldivöllurinn
4. deild karla - B-riđill
20:30 Mídas-Skallagrímur
Víkingsvöllur
4. deild karla - C-riđill
19:00 Ísbjörninn-Álafoss
Kórinn - Gervigras
20:00 GG-Afríka
Grindavíkurvöllur
20:00 Kóngarnir-Árborg
Ţróttarvöllur
Bikarkeppni karla
19:15 16-liđa úrslit-
fimmtudagur 31. maí
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 HK-Leiknir R.
Kórinn
19:15 Njarđvík-Haukar
Njarđtaksvöllurinn
3. deild karla
19:15 Ćgir-Augnablik
Ţorlákshafnarvöllur
20:00 KFG-KH
Samsung völlurinn
2. deild kvenna
19:15 Völsungur-Tindastóll
Húsavíkurvöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Vatnaliljur-Léttir
Fagrilundur
Bikarkeppni karla
19:15 16-liđa úrslit-
föstudagur 1. júní
3. deild karla
20:00 KV-Dalvík/Reynir
KR-völlur
laugardagur 2. júní
Inkasso deildin - 1. deild karla
15:00 ÍR-Ţór
Hertz völlurinn
2. deild karla
14:00 Víđir-Vestri
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Huginn
Húsavíkurvöllur
14:00 Afturelding-Fjarđabyggđ
Varmárvöllur
3. deild karla
14:00 Einherji-Vćngir Júpiters
Vopnafjarđarvöllur
16:00 KF-Sindri
Ólafsfjarđarvöllur
4. deild karla - B-riđill
15:00 Hörđur Í.-Hvíti riddarinn
Olísvöllurinn
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
20:00 Ísland-Noregur
Laugardalsvöllur
Bikarkeppni kvenna
14:00 16-liđa úrslit-
sunnudagur 3. júní
Pepsi-deild karla
16:00 KA-Víkingur R.
Akureyrarvöllur
18:00 ÍBV-KR
Hásteinsvöllur
19:15 Breiđablik-Stjarnan
Kópavogsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Magni-Ţróttur R.
Grenivíkurvöllur
16:00 Víkingur Ó.-Selfoss
Ólafsvíkurvöllur
16:00 Fram-ÍA
Laugardalsvöllur
2. deild karla
13:00 Höttur-Grótta
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Ţróttur V.
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Kári-Tindastóll
Akraneshöllin
2. deild kvenna
16:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Augnablik
Fellavöllur
4. deild karla - C-riđill
14:00 Álafoss-KFS
Tungubakkavöllur
4. deild karla - D-riđill
16:00 Geisli A-Kórdrengir
Geislavöllur
Bikarkeppni kvenna
14:00 16-liđa úrslit-
mánudagur 4. júní
Pepsi-deild karla
19:15 Fjölnir-Valur
Extra völlurinn
19:15 FH-Keflavík
Kaplakrikavöllur
19:15 Grindavík-Fylkir
Grindavíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Reynir S.-Úlfarnir
Europcarvöllurinn
4. deild karla - C-riđill
20:00 Afríka-Ísbjörninn
Leiknisvöllur
ţriđjudagur 5. júní
4. deild karla - A-riđill
20:00 Snćfell/UDN-KB
Stykkishólmsvöllur
20:00 Berserkir-Björninn
Víkingsvöllur
20:00 Hamar-Stál-úlfur
Grýluvöllur
20:00 Ýmir-KFR
Versalavöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Skallagrímur-SR
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álftanes-Kóngarnir
Bessastađavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 Léttir-Kría
Hertz völlurinn
miđvikudagur 6. júní
2. deild kvenna
19:15 Álftanes-Tindastóll
Bessastađavöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Elliđi-Mídas
Fylkisvöllur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Árborg-GG
JÁVERK-völlurinn
4. deild karla - D-riđill
20:00 Kórdrengir-Vatnaliljur
Framvöllur
fimmtudagur 7. júní
1. deild kvenna
19:15 Fylkir-Keflavík
Floridana völlurinn
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Fćreyjar-Slóvenía
Landsliđ - A-karla vináttulandsleikir
20:00 Ísland-Gana
Laugardalsvöllur
föstudagur 8. júní
Pepsi-deild karla
19:15 Fylkir-Keflavík
Egilshöll
Inkasso deildin - 1. deild karla
18:00 ÍA-ÍR
Norđurálsvöllurinn
18:30 Haukar-Selfoss
Gaman Ferđa völlurinn
19:15 Ţróttur R.-Víkingur Ó.
Eimskipsvöllurinn
19:15 Njarđvík-Fram
Njarđtaksvöllurinn
1. deild kvenna
19:15 Afturelding/Fram-ÍR
Varmárvöllur
2. deild kvenna
20:00 Grótta-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Vivaldivöllurinn
laugardagur 9. júní
Pepsi-deild karla
14:00 Víkingur R.-ÍBV
Víkingsvöllur
16:00 Grindavík-Breiđablik
Grindavíkurvöllur
17:00 Valur-KA
Valsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
16:00 Ţór-HK
Ţórsvöllur
16:00 Leiknir R.-Magni
Leiknisvöllur
2. deild karla
14:00 Fjarđabyggđ-Víđir
Eskjuvöllur
14:00 Grótta-Völsungur
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Vestri
Sauđárkróksvöllur
14:00 Ţróttur V.-Höttur
Vogabćjarvöllur
3. deild karla
12:00 KH-Einherji
Valsvöllur
14:00 Sindri-Ćgir
Sindravellir
14:00 Dalvík/Reynir-KFG
Dalvíkurvöllur
14:00 Augnablik-KV
Fagrilundur
14:00 Vćngir Júpiters-KF
Fjölnisvöllur - Gervigras
1. deild kvenna
14:00 Hamrarnir-Haukar
Boginn
16:30 Sindri-Fjölnir
Sindravellir
2. deild kvenna
16:00 Völsungur-Augnablik
Húsavíkurvöllur
4. deild karla - B-riđill
16:15 Hörđur Í.-Mídas
Olísvöllurinn
4. deild karla - D-riđill
15:00 ÍH-Geisli A
Gaman Ferđa völlurinn
sunnudagur 10. júní
Pepsi-deild karla
17:00 Stjarnan-Fjölnir
Samsung völlurinn
19:15 KR-FH
Alvogenvöllurinn
2. deild karla
14:00 Huginn-Afturelding
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 Kári-Leiknir F.
Akraneshöllin
2. deild kvenna
14:00 Hvíti riddarinn-Fjarđab/Höttur/Leiknir
Tungubakkavöllur
4. deild karla - B-riđill
18:00 Hvíti riddarinn-Reynir S.
Tungubakkavöllur
4. deild karla - C-riđill
14:00 KFS-Afríka
Týsvöllur
4. deild karla - D-riđill
15:00 Kormákur/Hvöt-Léttir
Blönduósvöllur
mánudagur 11. júní
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Ísland-Slóvenía
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 12. júní
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 Selfoss-Ţróttur R.
JÁVERK-völlurinn
19:15 ÍR-Njarđvík
Hertz völlurinn
19:15 Fram-Haukar
Laugardalsvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 Berserkir-Ýmir
Víkingsvöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 SR-Elliđi
Ţróttarvöllur
4. deild karla - C-riđill
19:00 Ísbjörninn-Árborg
Kórinn - Gervigras
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Fćreyjar
miđvikudagur 13. júní
Pepsi-deild karla
18:00 ÍBV-Valur
Hásteinsvöllur
19:15 Breiđablik-Fylkir
Kópavogsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 HK-ÍA
Kórinn
19:15 Víkingur Ó.-Leiknir R.
Ólafsvíkurvöllur
19:15 Magni-Ţór
Grenivíkurvöllur
2. deild karla
19:15 Víđir-Ţróttur V.
Nesfisk-völlurinn
19:15 Vestri-Grótta
Olísvöllurinn
19:15 Höttur-Tindastóll
Vilhjálmsvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 KFR-Hamar
SS-völlurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Úlfarnir-Skallagrímur
Framvöllur - Úlfarsárdal
4. deild karla - C-riđill
20:00 Kóngarnir-GG
Ţróttarvöllur
20:00 Álftanes-Álafoss
Bessastađavöllur
fimmtudagur 14. júní
Pepsi-deild karla
18:00 KA-Stjarnan
Akureyrarvöllur
19:15 Fjölnir-Grindavík
Extra völlurinn
19:15 Keflavík-KR
Nettóvöllurinn
19:15 FH-Víkingur R.
Kaplakrikavöllur
2. deild karla
19:15 Leiknir F.-Völsungur
Fjarđabyggđarhöllin
19:15 Afturelding-Kári
Varmárvöllur
1. deild kvenna
19:15 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
19:15 Haukar-Fylkir
Gaman Ferđa völlurinn
2. deild kvenna
19:15 Augnablik-Hvíti riddarinn
Fagrilundur
19:15 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Völsungur
Norđfjarđarvöllur
4. deild karla - A-riđill
19:00 Stál-úlfur-Snćfell/UDN
Kórinn - Gervigras
20:00 Björninn-KB
Fjölnisvöllur - Gervigras
4. deild karla - D-riđill
20:00 Kría-Kórdrengir
Vivaldivöllurinn
20:00 Vatnaliljur-ÍH
Fagrilundur
föstudagur 15. júní
2. deild karla
19:15 Fjarđabyggđ-Huginn
Eskjuvöllur
3. deild karla
19:15 KV-Sindri
KR-völlur
1. deild kvenna
18:00 ÍR-Hamrarnir
Hertz völlurinn
19:15 Fjölnir-Afturelding/Fram
Extra völlurinn
laugardagur 16. júní
3. deild karla
17:00 KF-Ćgir
Ólafsfjarđarvöllur
2. deild kvenna
17:00 Einherji-Álftanes
Vopnafjarđarvöllur
Landsliđ - A-karla HM2018
13:00 Argentína-Ísland
Spartak Stadium
19:00 Króatía-Nígería
Kaliningrad Stadium
mánudagur 18. júní
3. deild karla
19:15 Vćngir Júpiters-KH
Fjölnisvöllur - Gervigras
20:00 KFG-Augnablik
Samsung völlurinn
ţriđjudagur 19. júní
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-ÍBV
Samsung völlurinn
Pepsi-deild kvenna
18:00 Selfoss-Ţór/KA
JÁVERK-völlurinn
19:15 Valur-KR
Valsvöllur
19:15 Grindavík-HK/Víkingur
Grindavíkurvöllur
19:15 Breiđablik-FH
Kópavogsvöllur
3. deild karla
19:00 Einherji-Dalvík/Reynir
Vopnafjarđarvöllur
1. deild kvenna
19:15 Keflavík-ÍA
Nettóvöllurinn
19:15 Afturelding/Fram-Ţróttur R.
Varmárvöllur
4. deild karla - A-riđill
20:00 KB-Stál-úlfur
Leiknisvöllur
20:00 Hamar-Berserkir
Grýluvöllur
20:00 Ýmir-Björninn
Versalavöllur
4. deild karla - B-riđill
20:00 Elliđi-Úlfarnir
Fylkisvöllur
miđvikudagur 20. júní
Pepsi-deild karla
20:00 Valur-FH
Valsvöllur
Pepsi-deild kvenna
18:00 Stjarnan-ÍBV
Samsung völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
19:15 Njarđvík-HK
Njarđtaksvöllurinn
19:15 Fram-ÍR
Laugardalsvöllur
1. deild kvenna
19:15 Haukar-ÍR
Gaman Ferđa völlurinn
4. deild karla - B-riđill
20:00 Mídas-SR
Víkingsvöllur
4. deild karla - C-riđill
18:00 Árborg-KFS
JÁVERK-völlurinn
20:00 Afríka-Álftanes
Leiknisvöllur
20:00 GG-Ísbjörninn
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 21. júní
Inkasso deildin - 1. deild karla
18:30 Haukar-Ţróttur R.
Gaman Ferđa völlurinn
19:15 Leiknir R.-Selfoss
Leiknisvöllur
3. deild karla
19:15 Ćgir-KV
Ţorlákshafnarvöllur
2. deild kvenna
19:15 Augnablik-Grótta
Fagrilundur
4. deild karla - C-riđill
20:00 Álafoss-Kóngarnir
Tungubakkavöllur
Landsliđ - A-karla HM2018
18:00 Argentína-Króatía
Nizhny Novgorod Stadium
föstudagur 22. júní
2. deild kvenna
20:00 Hvíti riddarinn-Völsungur
Tungubakkavöllur
4. deild karla - D-riđill
20:00 ÍH-Kría
Gaman Ferđa völlurinn
Landsliđ - A-karla HM2018
15:00 Nígería-Ísland
Volgograd Arena
laugardagur 23. júní
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Ţór-Víkingur Ó.
Ţórsvöllur
16:00 ÍA-Magni
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Víđir-Huginn
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Ţróttur V.
Húsavíkurvöllur
14:00 Höttur-Kári
Vilhjálmsvöllur
14:00 Vestri-Fjarđabyggđ
Olísvöllurinn
14:00 Afturelding-Grótta
Varmárvöllur
3. deild karla
14:00 Dalvík/Reynir-Vćngir Júpiters
Dalvíkurvöllur
14:00 KH-KF
Valsvöllur
14:00 Sindri-KFG
Sindravellir
14:00 Augnablik-Einherji
Fagrilundur
1. deild kvenna
14:00 Fylkir-ÍA
Floridana völlurinn
16:00 Hamrarnir-Fjölnir
Boginn
4. deild karla - A-riđill
16:00 Snćfell/UDN-KFR
Stykkishólmsvöllur
4. deild karla - B-riđill
14:00 Skallagrímur-Hvíti riddarinn
Skallagrímsvöllur
4. deild karla - D-riđill
14:00 Kórdrengir-Kormákur/Hvöt
Framvöllur
16:00 Geisli A-Vatnaliljur
Geislavöllur
sunnudagur 24. júní
Pepsi-deild kvenna
16:00 ÍBV-Grindavík
Hásteinsvöllur
16:00 Ţór/KA-Breiđablik
Ţórsvöllur
2. deild karla
18:00 Tindastóll-Leiknir F.
Sauđárkróksvöllur
2. deild kvenna
14:00 Fjarđab/Höttur/Leiknir-Álftanes
Vilhjálmsvöllur
16:00 Tindastóll-Einherji
Sauđárkróksvöllur
4. deild karla - C-riđill
13:30 KFS-GG
Týsvöllur