fös 17.feb 2017 05:55
Stefnir Stefánsson
England um helgina - Jón Dađi mćtir Chelsea
Jón Dađi mćtir Chelsea
Jón Dađi mćtir Chelsea
Mynd: NordicPhotos
United spila viđ Blackburn
United spila viđ Blackburn
Mynd: NordicPhotos
16-liđa úrslit Enska bikarsins fara fram um helgina. Átta liđ úr ensku úrvalsdeildinni standa eftir ţar á međal Chelsea, Manchester liđin, Tottenham og Arsenal.

Jón Dađi Böđvarsson og félagar í Wolves fá verđugt verkefni ţegar ađ sjóđheitt Chelsea liđ mćtir í heimsókn. Manchester City spilar viđ Huddersfield.

Tottenham mćtir Fulham og Arsenal á útileik viđ utandeildarliđiđ Sutton. Manchester United spila viđ Blackburn Rovers á útivelli.

laugardagur 18. febrúar
12:30 Burnley - Lincoln City (Stöđ 2 Sport)
15:00 Huddersfield - Manchester City (Stöđ 2 Sport)
15:00 Middlesbro - Oxford United
15:00 Millwall - Leicester City
17:30 Wolves - Chelsea (Stöđ 2 Sport)

sunnudagur 19. febrúar
14:00 Fulham - Tottenham (Stöđ 2 Sport)
16:15 Blackburn Rovers - Manchester United (Stöđ 2 Sport)

mánudagur 20. febrúar
19:55 Sutton United - Arsenal (Stöđ 2 Sport)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar