Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fös 17. febrúar 2017 05:55
Stefnir Stefánsson
Ítalía um helgina - Juventus fær Palermo í heimsókn
Dybala hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Juventus
Dybala hefur verið mikilvægur hlekkur í liði Juventus
Mynd: Getty Images
Emil mætir Sassuolo
Emil mætir Sassuolo
Mynd: Getty Images
Ítalski boltinn rúllar um helgina og hefst umferðin í kvöld þegar topplið deildarinnar, Juventus fær Palermo í heimsókn. Juventus sitja á toppi deildarinnar með 9 stiga forskot á Roma sem eru í öðru sætinu.

Fátt virðist bíta á Juventus liðið þessa dagana en liðið er búið að vinna 8 af síðustu 10 leikjum sínum í deildinni. Þar af er liðið búið að binda saman sigra í síðustu fjórum leikjum.

Palermo eru hinsvega í fallsæti og er róðurinn orðinn ansi erfiður fyrir þá en þeir sitja 18. sæti deildarinnar. Með einungis 14 stig, 8 stig eru í Empoli sem sitja í 17. sætinu.

Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese mæta Sassuolo á sunnudaginn.


föstudagur 17. febrúar
19:45 Juventus - Palermo

laugardagur 18. febrúar
17:00 Atalanta - Crotone
19:45 Empoli - Lazio

sunnudagur 19. febrúar
11:30 Bologna - Inter
14:00 Sampdoria - Cagliari
14:00 Pescara - Genoa
14:00 Chievo - Napoli
14:00 Udinese - Sassuolo
17:00 Roma - Torino
19:45 AC Milan - Fiorentina
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner