Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 17. mars 2018 17:15
Gunnar Logi Gylfason
Championship: Hörður Björgvin byrjaði inn á í sigri - Wolves styrkti stöðu sína á toppnum
Sunderland heldur áfram að tapa
Hörður Björgvin byrjaði inn á hjá Bristol City
Hörður Björgvin byrjaði inn á hjá Bristol City
Mynd: Getty Images
Afobe skoraði tvö mörk fyrir toppliðið
Afobe skoraði tvö mörk fyrir toppliðið
Mynd: Getty Images
Tíu leikjum er lokið í Championship deildinni á Englandi.

Wolves styrki stöðu sína á toppi deildarinnar með 3-1 sigri á Burton þar sem Benik Afobe skoraði tvö mörk.

Birmingham vann gríðarlega mikilvægan 3-0 sigur á Hull í baráttunni um að halda sæti sínu í deildinni.

Sunderland heldur áfram að tapa en í dag tapaði liðið gegn Preston North End.

Þá byrjaði Hörður Björgvin Magnússon inn á fyrir Bristol í 1-0 sigri Ipswich. Hörður var tekinn út af stuttu eftir að Bristol hafði komist yfir.

Hörður og félagar eru í mikilli baráttu um að komast í umspilssæti til að komast upp í úrvalsdeildina.

Jón Daði Böðvarsson var ekki með Reading gegn Norwich vegna smávægilegra hnémeiðsla.

Fulham 2 - 2 Queens Park Rangers
1-0 Tom Cairney (32')
2-0 Lucas Piazon (45')
2-1 Massimo Luongo (45')
2-2 Pawel Wszolek (81')

Barnsley 0 - 2 Millwall
0-1 Lee Gregory (24')
0-2 Ben Marshall (63')

Birmingham City 3 - 0 Hull City
1-0 Jota (12')
2-0 Che Adams (48')
3-0 Jota (59')

Brentford 1 - 1 Middlesbrough
0-1 Adama Traore (22')
1-1 Lewis Macleod (34')
Rautt spjald: Romaine Sawyers, Brentford (90')

Bristol City 1 - 0 Ipswich Town
1-0 Milan Djuric (64')

Leeds United 1 - 2 Sheffield Wednesday
0-1 Atdhe Nuhiu (71')
1-1 Jay-Roy Grot (86')
1-2 Atdhe Nuhiu (90')

Norwich City 3 - 2 Reading
1-0 Mario Vrancic (14')
2-0 Grant Hanley (26')
2-1 Liam Kelly (32')
3-1 James Maddison (víti) (37')
3-2 Sam Smith (51')

Sheffield United 0 - 0 Nottingham Forest

Sunderland 0 - 2 Preston North End
0-1 Sean Maguire (50')
0-2 Callum Robinson (63')
Rautt spjald: Jake Clarke-Salter, Sunderland (60')

Wolverhampton Wanderers 3 - 1 Burton Albion
1-0 Helder Costa (15')
2-0 Benik Afobe (41')
2-1 Lloyd Dyer (44')
3-1 Benik Afobe (56')
Athugasemdir
banner
banner
banner