lau 17. mars 2018 14:13
Gunnar Logi Gylfason
England - Byrjunarlið: Gylfi meiddur - Zaha byrjar inn á
Gylfi verður frá í nokkrar vikur
Gylfi verður frá í nokkrar vikur
Mynd: Getty Images
Wilfried Zaha er kominn aftur í byrjunarlið Crystal Palace
Wilfried Zaha er kominn aftur í byrjunarlið Crystal Palace
Mynd: Getty Images
Þrír leikir eru á dagskrá klukkan 15:00 í ensku úrvalsdeildinni.

Bournemouth fær botnlið WBA í heimsókn, Huddersfield og Crystal Palace mætast og Stoke fær Everton, sem spilar án Gylfa Sigurðssonar, í heimsókn.

Gylfi meiddist, eins og alþjóð veit, á hné í síðasta leik og verður frá í nokkrar vikur. Walcott og Rooney byrja inn á í liði Everton.

Crouch byrjar þá inn á hjá Stoke.

Zaha kemur þá inn í byrjunarlið Crystal Palace eftir að hafa verið meiddur undanfarnar vikur.

Byrjunarlið Crystal Palace gegn Huddersfield: Hennessey, Wan-Bissaka, Sakho, Van Aanholt, Tomkins, Milivojevic, Schlupp, McArthur, Townsend, Benteke, Zaha.

Byrjunarlið Huddersfield gegn Crystal Palace: Lossl, Hadergjonaj, Jorgensen, Schindler, Malone, Hogg, Mooy, Quaner, Pritchard, Ince, Mounie.

Byrjunarlið WBA gegn Bournemouth: Foster, Nyom, Evans, Dawson, Hegazi, Gibbs, Yacob, Livermore, Brunt, Rondon, Rodriguez

Byrjunarlið Bournemouth gegn WBA: Begovic, Francis, Steve Cook, Ake, Adam Smith, Stanislas, Lewis Cook, Gosling, Ibe, Wilson, King

Byrjunarlið Everton gegn Stoke: Pickford, Coleman, Keane, Jagielka, Baines, Gueye, Davies, Walcott, Rooney, Bolasie, Tosun.

Byrjunarlið Stoke gegn Everton: Butland, Johnson, Shawcross, Zouma, Stafylidis, Ndiaye, Allen, Adam, Shaqiri, Crouch, Sobhi.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner