mán 17.apr 2017 15:32
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Bikarinn: Fjarđabyggđ vann eftir framlengingu
watermark Vujovic skorađi sigurmark fyrir Fjarđabyggđ.
Vujovic skorađi sigurmark fyrir Fjarđabyggđ.
Mynd: Fjarđabyggđ
Fjarđabyggđ 1 - 0 Einherji
1-0 Zoran Vujovic ('94 )
Rautt spjald: Pétur Aron Atlason, Fjarđabyggđ ('38 ), Víglundur Páll Einarsson ('106 )

Fyrsti leikur Borgunarbikars karla fór fram í dag. Í honum mćttust Fjarđabyggđ og Einherji í Fjarđabyggđarhöllinni.

Ţađ dró fyrst til tíđinda á 38. mínútu ţegar Pétur Aron Atlason, leikmađur Fjarđabyggđar fékk ađ líta sitt annađ gula spjald.

Ekkert mark var skorađ í venjulegum leiktíma, ţrátt fyrir ađ Fjarđabyggđ skyldi leika einum fćrri allan seinni hálfleikinn.

Í byrjun framlengingarinnar kom Zoran Vujovic Fjarđabyggđ yfir. Zoran er serbneskur framherji sem kom til Fjarđabyggđar á dögunum og hann er strax farinn ađ láta til sín taka.

Ţađ reyndist eina mark leiksins, en á 106. mínútu fékk Víglundur Páll Einarsson, spilandi ţjálfari Einherja, rautt spjald.

Fjarđabyggđ mćtir Leikni F. í nćstu umferđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches