banner
mán 17.júl 2017 07:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ander Herrera: Hef ekki heyrt frá Barcelona
Herrera kveđst ánćgđur hjá Man Utd.
Herrera kveđst ánćgđur hjá Man Utd.
Mynd: NordicPhotos
Ander Herrera, miđjumađur Manchester United, hefur veriđ orđađur viđ spćnsku risanna í Barcelona ađ undanförnu. Nú hefur Herrera tjáđ sig um orđrómana, en hann segist ekki hafa heyrt frá Katalóníurisanum og hann kveđst ánćgđur hjá United.

Ernesto Valverde tók viđ Barcelona i byrjun sumars, en Herrera vann međ Valverde hjá Athletic Bilbao fyrir nokkrum árum.

Hinn 27 ára gamli Herrera á eitt ár eftir af samningi sínum viđ United, en góđar líkur eru á ţví ađ hann skrifi undir nýjan samning.

„Ég hef ekki heyrt frá Barcelona," sagđi Ander Herrera eftir 5-2 sigur Man Utd á LA Galaxy í ćfingaleik í Bandaríkjunum í gćr.

„Ég er mjög ánćgđur hjá United og mér líđur mjög vel hér."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches