banner
mán 17.júl 2017 14:30
Magnús Már Einarsson
Chelsea hefur mikinn áhuga á Aguero
Mynd: NordicPhotos
Chelsea hefur mikinn áhuga á ađ fá Sergio Aguero í sínar rađir frá Manchester City en Sky greinir frá ţessu.

Chelsea er í framherjaleit en félagiđ missti af Romelu Lukaku á dögunum.

Eins og kom fram í morgun ţá er Pierre-Emerick Aubameyang hjá Dortmund á óskalistanum sem og Alvaro Morata hjá Real Madrid og Andrea Belotti hjá Torino.

Aguero er nú ofarlega á blađi en ljóst er ađ Manchester City vill ekki hleypa Argentínumanninum ódýrt.

Khaldoon Al Mubarak, formađur City, sagđi í viđtali í maí ađ Aguero yrđi pottţétt áfram hjá félaginu í sumar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar