banner
mán 17.júl 2017 05:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Stjarnan og KR eigast viđ
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Elleftu umferđ Pepsi-deild karla lýkur í dag.

Ellefta umferđin hófst 3. júlí međ leik Breiđabliks og FH, í gćr voru tveir leikir og í dag eru ţrír leikir.

Í fyrsta leik dagsins mćtast Víkingur Ó. og ÍA, síđan mćtast Fjölnir og Grindavík áđur en Stjarnan og KR eigast viđ í stórleik.

Stjarnan og KR mćttust í 8-liđa úrslitum Borgunarbikarsins á dögunum og ţá vann Stjarnan međ flautumarki.

Ţađ er einnig leikiđ í 4. deild karla í dag. Ţar mćtast Léttir og Ýmir í toppslag í C-riđli. Sá leikur hefst 20:00.

Pepsi-deild karla 2017
18:00 Víkingur Ó.-ÍA (Ólafsvíkurvöllur)
19:15 Fjölnir-Grindavík (Extra völlurinn)
20:00 Stjarnan-KR (Samsung völlurinn)

4. deild karla 2017 C-riđill
20:00 Léttir-Ýmir (Hertz völlurinn)
Pepsi-deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 22 15 5 2 43 - 20 +23 50
2.    Stjarnan 22 10 8 4 46 - 25 +21 38
3.    FH 22 9 8 5 33 - 25 +8 35
4.    KR 22 8 7 7 31 - 29 +2 31
5.    Grindavík 22 9 4 9 31 - 39 -8 31
6.    Breiđablik 22 9 3 10 34 - 35 -1 30
7.    KA 22 7 8 7 37 - 31 +6 29
8.    Víkingur R. 22 7 6 9 32 - 36 -4 27
9.    ÍBV 22 7 4 11 32 - 38 -6 25
10.    Fjölnir 22 6 7 9 32 - 40 -8 25
11.    Víkingur Ó. 22 6 4 12 24 - 44 -20 22
12.    ÍA 22 3 8 11 28 - 41 -13 17
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar