banner
mán 17.júl 2017 16:45
Magnús Már Einarsson
Viđtal
Jón Dađi: Ţetta tímabil er make it or break it
watermark Jón Dađi Böđvarsson.
Jón Dađi Böđvarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Jón Dađi í leik međ Wolves.
Jón Dađi í leik međ Wolves.
Mynd: NordicPhotos
„Ég heyrđi af áhuga Reading fyrir viku síđan. Ţeir komu međ tilbođ sem var samţykkt. Ég heyrđi ţađ frá Agga (Magnúsi Agnari Magnússyni, umbođsmanni) um kvöldiđ og ég pakkađi niđur og keyrđi til Reading ţar sem ég fór í lćknisskođun," sagđi Jón Dađi Böđvarsson, nýjasti leikmađur Reading, viđ Fótbolta.net í dag.

Jón Dađi var ekki inni í áćtlunum Nuno Espírito Santo, nýráđins stjóra Wolves, og úr varđ ađ Reading keypti hann.

„Ég fékk ađ heyra ađ ég vćri ekki inni í myndinni. Ţađ voru rosalegar breytingar hjá Wolves. Hann kemur inn međ sínar hugmyndir, 7-8 nýja leikmenn og nýtt starfsfólk. Ţegar ţú ert kominn á svona hátt level í fótboltanum ţá ertu bara međhöndlađur eins og einhver hlutur oft á tíđum," sagđi Jón Dađi.

„Ég var spenntur fyrir nýju tímabili og spenntur fyrir nýjum tíma hjá Wolves. Ţetta fór hins vegar svona. Ég er ánćgđur međ ađ hafa tekiđ annađ skref og vonandi er ţađ bara betra."

Spenntur ađ spila undir stjórn Stam
Reading var hársbreidd frá ţví ađ komast upp í ensku úrvalsdeildina í vor en liđiđ tapađi gegn Huddersfield í úrslitaleik umspilsins.

„Ţetta er frábćr klúbbur og hann er mjög stór á Englandi. Síđasta tímabil var frábćrt og liđiđ var mjög nálćgt ţví ađ fara upp í úrvalsdeildina. Ţađ eru gerđar vćntingar til mín og allra í liđinu núna. Stefnan er sett á sem bestan árangur í ár. Mađur vill vera í ţannig umhverfi og ţroskast og lćra."

Jaap Stam er stjóri Reading en hann er fyrrum varnarmađur Manchester United. Jón Dađi hefur veriđ stuđningsmađur United frá ţví í ćsku.

„Ég fylgdist međ United sem lítill polli ţegar allir ţessir snillingar voru ţarna. Ţađ er mjög gaman ađ hann sé orđinn ţjálfarinn minn. Ég ber ţvílíka virđingu fyrir honum. Hann átti rosalegan feril og ţađ verđur gaman ađ lćra nýja hluti frá honum. Hann er mjög reynslumikill og ţađ verđur gaman ađ lćra af ţví," sagđi Jón Dađi en hann kann vel viđ Stam eftir fyrstu dagana hjá Reading.

„Hann er flottur kall. Hann er međ léttleika en setur líka kröfur á ţig. Hann segir hreinskiliđ ef hann er ekki sáttur međ eitthvađ hjá ţér en hann er líka duglegur ađ hrósa ţér. Hann er međ hollenskan ađstođarmann og ţetta er mjög gott teymi. Fyrstu kynni mín af ţeim hafa veriđ mjög góđ."

Stađráđinn í ađ skora fleiri mörk
Jón Dađi kemur bćđi til greina á kantinum og sem fremsti mađur hjá Reading.

„Hann er međ sitt kerfi og hann vill spila ađlađandi fótbolta. Ég hef ekki oft á ferlinum fengiđ tćkifćri til ađ spila ţannig hjá félagsliđum. Hann er mikiđ međ ţrjá uppi á topp, 4-3-3 eđa eitthvađ svoleiđis. Ţá eru framherjar sem eru vćngmenn líka. Ég hlakka til ađ komast inn í ţetta kerfi og lćra ţađ hćgt og rólega. Kannski hentar ţetta mér mjög vel,"

Jón Dađi skorađi einungis ţrjú mörk í 42 leikjum í Championship deildinni međ Wolves á síđasta tímabili.

„Markaskorun mín hefur veriđ mjög mikil vonbrigđi síđustu tímabil. Ţađ er ekki hćgt ađ flýja undan ţví. Mađur er á fullu ađ reyna ađ bćta ţađ. Ţađ er ţađ sem ég ţarf helst ađ bćta í leik mínum. Allt annađ er ţannig séđ til stađar. Mađur passar sig ađ líta á björtu hliđarnar í leik sínum og markmiđiđ númer 1, 2 og 3 er ađ halda í sömu gildi sem leikmađur og bćta öđru kostum viđ. Ţetta tímabil er bara make it or break it. Mađur setur sér markmiđ ađ komast hratt inn í hlutina og gera sitt besta á ţessu tímabili," sagđi Jón Dađi ákveđinn ađ lokum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 08. ágúst 12:00
föstudagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
16:00 ÍBV-Fylkir
Hásteinsvöllur
laugardagur 23. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 Stjarnan-Breiđablik
Samsung völlurinn
14:00 Grindavík-Ţór/KA
Grindavíkurvöllur
16:00 KR-Haukar
Alvogenvöllurinn
Inkasso deildin 1. deild karla
14:00 Fylkir-ÍR
Floridana völlurinn
14:00 Leiknir F.-Ţór
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Fram-Ţróttur R.
Laugardalsvöllur
14:00 Selfoss-Haukar
JÁVERK-völlurinn
14:00 Leiknir R.-Grótta
Leiknisvöllur
14:00 HK-Keflavík
Kórinn
2. deild karla
12:00 Huginn-Tindastóll
Seyđisfjarđarvöllur
14:00 Fjarđabyggđ-Sindri
Eskjuvöllur
14:00 Víđir-Magni
Nesfisk-völlurinn
14:00 Völsungur-Njarđvík
Húsavíkurvöllur
14:00 KV-Afturelding
KR-völlur
14:00 Vestri-Höttur
Torfnesvöllur
sunnudagur 24. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 Víkingur Ó.-FH
Ólafsvíkurvöllur
14:00 Fjölnir-KR
Extra völlurinn
14:00 Stjarnan-Valur
Samsung völlurinn
14:00 Breiđablik-ÍBV
Kópavogsvöllur
14:00 Víkingur R.-ÍA
Víkingsvöllur
fimmtudagur 28. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Ţór/KA-FH
Ţórsvöllur
föstudagur 29. september
Pepsi-deild kvenna
16:15 Fylkir-Stjarnan
Floridana völlurinn
16:15 Valur-KR
Valsvöllur
16:15 Haukar-ÍBV
Gaman Ferđa völlurinn
16:15 Breiđablik-Grindavík
Kópavogsvöllur
laugardagur 30. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Víkingur R.
Valsvöllur
14:00 KR-Stjarnan
Alvogenvöllurinn
14:00 ÍA-Víkingur Ó.
Norđurálsvöllurinn
14:00 ÍBV-KA
Hásteinsvöllur
14:00 FH-Breiđablik
Kaplakrikavöllur
14:00 Grindavík-Fjölnir
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 5. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
15:20 Slóvakía-Ísland
NTC Poprad
föstudagur 6. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Kosóvó-Úkraína
18:45 Tyrkland-Ísland
18:45 Króatía-Finnland
.
mánudagur 9. október
Landsliđ - A-karla HM 2018
18:45 Finnland-Tyrkland
18:45 Úkraína-Króatía
18:45 Ísland-Kosóvó
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 10. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Eistland
00:00 Slóvakía-Spánn
17:00 Albanía-Ísland
Elbasan Arena
föstudagur 20. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Tékkland
00:00 Ţýskaland-Ísland
BRITA-Arena
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
00:00 Ţýskaland-Fćreyjar
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq