banner
mán 17.júl 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Mawson elskar lífiđ hjá Swansea
Mawson átti flott tímabil međ Swansea.
Mawson átti flott tímabil međ Swansea.
Mynd: NordicPhotos
Alfie Mawson er gríđarlega ánćgđur í herbúđum Swansea. Hann hefur veriđ orđađur viđ Tottenham ađ undanförnu, en hann segist vera meira en ánćgđur hjá Svönunum í Wales.

„Ţetta eru bara sögusagnir. Ţađ er gaman ađ heyra ţetta, en ég er leikmađur Swansea og ég er meira en ánćgđur hér," sagđi Mawson.

Mawson, sem er 23 ára átti mjög flott tímabil međ Swansea á síđustu leiktíđ og hjálpađi liđinu ađ forđast falldrauginn.

Hann kom til félagsins í ágúst á síđasta ári og skrifađi ţá undir fjögurra ára samning.

„Ég elska ađ vera hérna. Ég vil halda áfram og gera frábćra hluti fyrir ţetta félag," sagđi Mawson.

Swansea mun vonast til ţess ađ halda Mawson, en Gylfi Ţór Sigurđsson er vćntanlega á förum frá félaginu í sumar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar