Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
Finnst línan vera óskýr - „Þeir máttu það í dag“
Alltaf skemmtilegustu leikirnir - „Ég er með eitraða hægri löpp"
Hinrik Harðar: Mikil ábyrgð að vera kominn í ÍA
Rúnar Páll: Það er það sem Fylkir gengur út á
Jón Þór: Vil byrja mótið 1. mars
Amanda: Markmiðið er að fara aftur út en fókusinn er á Val
Jóhann Kristinn: Mér fannst við ekki komast yfir spennuna
Haddi: Meira svekktur með frammistöðuna en að hafa fengið á okkur mark
Pétur: Allt öðruvísi en gegn Víkingum
Fyrirliðinn ánægður með fyrsta sigurinn - „Þvílíkur bónus að koma marki inn í lokin"
   sun 17. september 2017 21:30
Hafliði Breiðfjörð
Gaui Lýðs: Kom aftur til að ná í Íslandsmeistaratitil
Úr leiknum í kvöld.
Úr leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það er frábært að klára þetta hérna í dag, við ætluðum að gera það og gerðum það," sagði Guðjón Pétur Lýðsson miðjumaður Vals eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í dag með 4-1 sigri á Fjölni á Hlíðarenda.

Lestu um leikinn: Valur 4 -  1 Fjölnir

„Þetta var frábær leikur að okkar hálfu að því leiti að við unnum þennan leik. Við gerðum það sem við þurftum í dag, það var þreyta í okkur og við vorum að klikka á einföldum sendingum. En við erum með clutch í okkar liði og gerðum það sem við þurftum og skoruðum fjögur mörk. Við hlupum úr okkur líf og lungu í dag og það var ekkert auðvelt en eins og staðan er í dag held ég að við séum með meiri gæði en Fjölnir."

Valur virtist stefna að því eina markmiði að verða Íslandsmeistarar í ár og það hafðist svo loks í kvöld.

„Ég sagði þegar ég kom til baka að ég væri kominn hingað til að ná mér í Íslandsmeistaratitil og það tókst á öðru ári. Stefnan hjá Val er að byggja upp alvöru lið og halda áfram og vonandi gerum við það núna."

Nánar er rætt við hann í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner