Liverpool leitar að sóknarmanni og blandar sér í baráttuna um Ekitike - Newcastle segir Isak ekki til sölu
"Hart barist og mikið hlaupið"
Sigurður Pétur: Tindastóll klárlega draumaandstæðingar.
Jón Arnar: Ætli ég hafi ekki bara sprungið?
Veigar Páll: Við erum einu skrefi nær Laugardalsvelli
Arnar Grétars: Lið sem á að vera að keppa um að fara upp
Ekroth: Eitthvað sem við höfum rætt og erum sammála um
Sölvi Geir: Ef ég fæ að ráða þá fer hann ekkert annað
Óðinn Sæbjörns: Gríðarlega stoltur af strákunum
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
   fös 17. október 2014 15:29
Elvar Geir Magnússon
Hallgrímur Mar: Ekki kominn til að fylla skarð Arons
Hallgrímur mættur í Víkingstreyjuna.
Hallgrímur mættur í Víkingstreyjuna.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Hallgrímur Mar Steingrímsson skrifaði undir þriggja ára samning við Víking í dag en hann kemur frá KA. Hinn 24 ára gamli Hallgrímur æfði með KR á dögunum en hann var einnig orðaður við Val og ÍBV.

„Þeir höfðu samband og vildu fá mig á fund. Það sem þeir höfðu að segja heillaði mig mjög mikið," sagði Hallgrímur við Fótbolta.net eftir undirskriftina.

„Það er svolítið síðan ég fór að hugsa út í að fara í Pepsi-deildina og fannst þetta vera rétti tíminn. Það voru fleiri lið sem sýndu mér áhuga en Víkingur heillaði mest. Mér fannst þetta vera rétta skrefið fyrir mig."

Það var ekki annað hægt en að spyrja Hallgrím að því hvort hann ætlaði sér að fylla skarðið sem Aron Elís skilur eftir sig en hann er farinn út í atvinnumennskuna.

„Mig grunaði að þessi spurning kæmi. Ég er ekki endilega kominn hingað til þess, það yrði líka ansi erfitt."

Viðtalið má sjá í heild sinni í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner