Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   þri 17. október 2017 06:00
Elvar Geir Magnússon
Í beinni: Dregið í umspilið fyrir HM
Króatía var með Íslandi í riðli.
Króatía var með Íslandi í riðli.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Sviss, Ítalía, Króatía og Danmörk eru í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilið í undankeppni HM. Barist er um fjögur laus sæti á HM í Rússlandi.

Þessi lið mæta liðum úr neðri flokknum en það eru Norður-Írland, Svíþjóð, Írland og Grikkland sem eru í þeim flokki.

Leikirnir verða 9.-11. og 12.-14. nóvember.

Sjá einnig:
Hvaða þjóðir eru öruggar um sæti á HM

Drátturinn verður klukkan 12:00 en hér að neðan er hægt að horfa á beina útsendingu. Dregið verður í Zurich í Sviss.

Efri flokkur: Sviss (11 á heimslista), Ítalía (15), Króatía (18), Danmörk (19)
Neðri flokkur: Norður-Írland (23), Svíþjóð (25), Írland (26), Grikkland (47)


Athugasemdir
banner
banner
banner