banner
   mið 17. desember 2014 19:01
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarliðin í deildabikarnum: Sterling fremstur
Mynd: Getty Images
Það eru tveir leikir á dagskrá í enska deildabikarnum í kvöld og hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið úrvalsdeildarliðanna.

Liverpool heimsækir topplið Championship deildarinnar, Bournemouth, á meðan Tottenham mætir Newcastle.

Liverpool teflir fram þriggja manna varnarlínu og byrjar með sex miðjumenn inná. Raheem Sterling er fremstur með Rickie Lambert og Fabio Borini á bekknum.

Harry Kane er fremstur hjá Tottenham sem teflir fram hálfgerðu varaliði, þó að menn á borð við Nacer Chadli og Christian Eriksen byrji inná.

Liverpool: Jones, Toure, Skrtel, Lovren, Henderson, Gerrard, Coutinho, Lallana, Lucas, Sterling, Markovic
Varamenn: Mignolet, Lambert, Sakho, Moreno, Manquillo, Can, Borini

Tottenham: Vorm, Chiriches, Fazio, Vertonghen, Rose, Bentaleb, Stambouli, Chadli, Eriksen, Townsend, Kane
Varamenn: Lloris, Kaboul, Naughton, Capoue, Dembele, Lamela, Soldado

Newcastle: Alnwick, Dummett, Coloccini, Williamson, Haidara, Colback, Sissoko, Perez, Cabella, Gouffran, Riviere
Varamenn: Woodman, Satka, Streete, Anita, Roberts, Vuckic, Armstrong
Athugasemdir
banner
banner