sun 17. desember 2017 14:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Britton gæti fengið stöðuhækkun strax
Mynd: Getty Images
Leon Britton mun taka við Swansea ef Paul Clement verður rekinn. Þetta segir í enska götublaðinu The Sun.

Britton var nýlega ráðinn aðstoðarstjóri Swansea eftir að Claude Makalele hætti til að taka við K.A.S Eupen í Belgíu.

Britton hefur spilað yfir 525 leiki með Swansea á ferlinum og gengið í gegnum súrt og sætt með félaginu.

Tímabilið hefur ekki farið vel hjá Swansea hingað til og er liðið sem stendur á botni ensku úrvalsdeildarinnar.

Stjórnarmenn félagsins eru farnir að hafa áhyggjur og gæti Clement fengið að taka pokann sinn á næstunni, ef hlutirnir batna ekki.

Britton, sem er 35 ára gamall, er mjög vinsæll hjá félaginu. Hann gæti fengið stöðuhækkun ef Clement verður rekinn en Tony Pulis og Slavisa Jokanovic eru líka til skoðunar hjá Swansea.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 28 20 4 4 70 24 +46 64
2 Liverpool 28 19 7 2 65 26 +39 64
3 Man City 28 19 6 3 63 28 +35 63
4 Aston Villa 29 17 5 7 60 42 +18 56
5 Tottenham 28 16 5 7 59 42 +17 53
6 Man Utd 28 15 2 11 39 39 0 47
7 West Ham 29 12 8 9 46 50 -4 44
8 Brighton 28 11 9 8 50 44 +6 42
9 Wolves 28 12 5 11 42 44 -2 41
10 Newcastle 28 12 4 12 59 48 +11 40
11 Chelsea 27 11 6 10 47 45 +2 39
12 Fulham 29 11 5 13 43 44 -1 38
13 Bournemouth 28 9 8 11 41 52 -11 35
14 Crystal Palace 28 7 8 13 33 48 -15 29
15 Brentford 29 7 5 17 41 54 -13 26
16 Everton 28 8 7 13 29 39 -10 25
17 Luton 29 5 7 17 42 60 -18 22
18 Nott. Forest 29 6 7 16 35 51 -16 21
19 Burnley 29 4 5 20 29 63 -34 17
20 Sheffield Utd 28 3 5 20 24 74 -50 14
Athugasemdir
banner
banner
banner