Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 18. apríl 2014 18:00
Brynjar Ingi Erluson
Hallgrímur lék allan leikinn í tapi gegn Bröndby
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hallgrímur Jónasson, leikmaður SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni, lék allan leikinn er liðið tapaði fyrir Bröndby í dag, 3-1.

Það hefur lítið gengið hjá SöonderjyskE á þessari leiktíð en liðið er í neðsta sæti deildarinnar með 25 stig.

Brondby er á meðan í fjórða sætinu og í hörkubaráttu um annað sætið en liðið komst tveimur mörkum yfir í dag áður en SönderjyskE minnkaði muninn.

Ferhan Hasani tryggði svo Brondby sigurinn en Hallgrímur Jónasson lék allan leikinn í liði SonderjyskE.

Hann er lykilmaður liðsins en hann gekk til liðs við danska félagið frá GAIS í Svíþjóð fyrir þremur árum.
Athugasemdir
banner
banner
banner