Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   lau 18. apríl 2015 13:22
Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarliðin á Englandi: Gylfi byrjar - Eiður á bekknum
Gylfi er í byrjunarliði Swansea í dag.
Gylfi er í byrjunarliði Swansea í dag.
Mynd: Getty Images
Eiður Smári vermir varamannabekkinn annan leikinn í röð hjá Bolton.
Eiður Smári vermir varamannabekkinn annan leikinn í röð hjá Bolton.
Mynd: Getty Images
Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Swansea sem sækir Leicester heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fjórir leikir hefjast klukkan 14:00 og liðin má sjá hér að neðan.

Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Bolton sem mætir Brentford í Championship eildinni en Emile Heskey er á sínum stað í framlínunni og ber fyrirliðabandið. Jóhann Berg Guðmundsson er á bekknum hjá Charlton sem mætir Leeds og Aron Einar Gunnarsson byrjar með Cardiff gegn Millwall.


Stoke - Southampton

Stoke: Begovic; Cameron, Shawcross, Wollscheid, Pieters; Nzonzi, Whelan; Walters, Ireland, Arnautovic; Diouf.

Southampton: K. Davis, Clyne, Fonte, Alderweireld, Yoshida, Bertrand, Schneiderlin, S. Davis, Tadic, Mane, Pelle.


Leicester - Swansea

Leicester: Schmeichel, Wasilewski, Huth, Morgan, Albrighton, King, Cambiasso, Schlupp, Nugent, Vardy, Kramaric.

Swansea: Fabianski, Rangel, Fernandez, Williams, Amat, Cork, Ki, Shelvey, Gylfi Þór Sigurðsson, Routledge, Oliveira.


Crystal Palace - WBA

Crystal Palace: Speroni; Ward, Delaney, Dann, Ledley; Bolasie, Jedinak, McArthur, Zaha; Puncheon; Murray.

WBA: Myhill, Dawson, McAuley, Lescott, Brunt, Gardner, Fletcher, Yacob, Morrison, Berahino, Anichebe.


Everton - Burnley:

Everton: Howard, Baines, Jagielka (c), Stones, Coleman, Barry, McCarthy, Mirallas, Barkley, Lennon, Kone.

Burnley: Heaton; Trippier, Duff, Shackell (c), Mee; Boyd, Arfield, Jones, Barnes; Vokes; Ings.
Athugasemdir
banner
banner