Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 18. apríl 2018 22:00
Ingólfur Stefánsson
Lið ársins á Englandi skipað leikmönnum utan topp sex liðanna
Zaha hefur verið mikilvægur fyrir Crystal Palace
Zaha hefur verið mikilvægur fyrir Crystal Palace
Mynd: Getty Images
Lið tímabilsins á Englandi var gert gert opinbert í dag.

Enginn leikmaður utan topp sex liðanna komst í úrvalsliðið sem var að mestu skipað leikmönnum úr Englandsmeistaraliði Manchester City.

Það er þó ekki skortur af hæfileikaríkum leikmönnum utan topp sex liðanna og því ákvað fótboltavefurinn Squawka að taka saman lið ársins skipað leikmönnum utan topp 6 liðanna svokölluðu sem eru Manchester City, Manchester United, Tottenham, Liverpool, Chelsea og Arsenal.

Hér að neðan er afraksturinn.
Athugasemdir
banner
banner