sun 18.jún 2017 19:54
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Álfukeppnin: Síle hafđi betur gegn Kamerún
Vidal var á skotskónum.
Vidal var á skotskónum.
Mynd: NordicPhotos
Kamerún 0 - 2 Síle
0-1 Arturo Vidal ('81 )
0-2 Eduardo Vargas ('90 )

Síle hafđi betur gegn Kamerún ţegar liđin mćttust í seinni leik dagsins í Álfukeppninni í fótbolta.

Mótiđ er haldiđ í Rússlandi og er upphitunarmót fyrir HM.

Í kvöld mćttust Afríkumeistarar Kamerún og Suđur-Ameríkumeistarar Síle og ţađ voru Síle-menn sem höfđu betur.

Arturo Vidal, leikmađur Bayern, gerđi fyrsta markiđ á 81. mínútu og ţegar leikurinn var klárast bćtti Eduardo Vargas viđ.

Lokatölur 2-0 og Síle er á toppnum í B-riđli, en Ţýskaland og Ástralía mćtast á morgun í ţessum sama riđli.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar