banner
sun 18.jún 2017 22:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Chamberlain pirrađur á stöđu sinni hjá Arsenal
Pirrađur.
Pirrađur.
Mynd: NordicPhotos
Alex Oxlade-Chamberlain er orđinn mjög pirrađur á stöđu sinni hjá Arsenal og gćti fariđ í sumar. Enska götublađiđ Mirror segir frá.

Hinn 23 ára gamli Chamberlain vill fá framtíđ sína á hreint. Hann vill fá nýjan samning, en Arsenal hefur ekki enn rćtt viđ hann.

Hann á bara 12 mánuđi eftir af samningi sínum og gćti fariđ annađ ef ekkert gerist á skrifstofunni hjá Arsenal í sumar.

Hann hefur veriđ orđađur viđ Liverpool, Chelsea og Manchester City.

Chamberlain átti flottan endasprett á tímabilinu sem var ađ klárast hjálpađi Arsenal ađ vinna FA-bikarinn.

Hann er einn af mörgum leikmönnum Lundúnarliđsins sem á eitt ár eftir af samningi sínum, en í ţeim hópi eru m.a. Mesut Özil, Alexis Sanchez, Jack Wilshere og Wojciech Szczesny.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar